Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 79

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 79
Sandblástur víkurfyrir háþrýstihreinsun skipa: „Fljótlegri aðferð og ódýrari66 segir Kristján Karlsson hjá Blæstri hf. ÆGiIR 79 Okkar starfsemi stiýst mikið um háþrýstihreinsun á skipum með vatni. Metm eru farnir að uppgötva að það gengur ekki endalaust að mála ofan á gömlu tnálninguna en ntér finnst hugsunin vera að breytast og umhirðan að batna. Góð málning- arefni eru líka það dýr að menn sjá að það er vitlaust að vanda ekki til forvinnunnar efverkið á að vera gott," segir Kristján Karlsson, fram- kvcemdastjóri fyrirtœkisins Blásturs lif. í Kópavogi. Fyrirtœkið er sjö ára og hefur yfir að ráða mjög öflugum háþrýstidcelum og öðrum tœkjum til að lireinsa burt óhreinindi oggamla málningu með vatni. Búnaðurinn er þannig tir garði gerður að hœgt er að ferðast auðveldlega um landið enda Itefur fyrirtœkið jafnan sinnt verk- efhum vítt tim land, jafnt hreinsun á skipunt, olíutönkum og öðrum mann- virkjum sent þola háþrýstihreinsun. Kristján Karlsson unt borð í einu af flutningaskipum Eimskips. Fjcer sést vörubifreið með háþrýstihreinsunarbúnaðinum sem hífður var ofan í lest til að hreinsa málningu af hetttti. Mynd: JÓH Sandblástur þótti í eina tíð sú að- ferð sem bestum árangri skilaði til að hreinsa gamla málningu af járni en Kristján segir sandblásturinn hafa vik- ið fyrir vatnsþvottinum. „í sumum löndum er jafnvel farið að banna sandblástur vegna þess að af honum er mikil mengun. Málningarfyrirtaekin hafa líka þróað aðferðir til eftirmeð- ferðar eftir vatnsþvott. Háþrýstiþvott- urinn er líka mjög góður kostur sam- anborið við sandblásturinn ef horft er á tímann sem fer í hreinsunina og verð. Þess utan þarf líka að taka með í reikninginn að á millidekkjum skipa þar sem eru vinnslutæki er ekki hægt að hreinsa málmingu með sand- blæstri. Þar kemur ekkert annað til greina en háþrýstiþvottur," segir Krist- ján. Hér má sjá hventig hreinsa má skip við bryggju. Ódýrara og umhverfisvænna en sandblástur Kristján segir að reikna megi með eins til tveggja daga vinnu við hreinsun á millidekki meðalstærðar togara og ný- verið tók Blástur að sér hreinsun á botni og skrokki togara og lauk því verki á þremur dögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.