Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 54

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 54
REVTINGUR Kynntu sér tölfræðimál í sjávarútvegi í Litháen Tveir af starfsmönnum Fiskifé- lags íslands, hagfræðingarnir Kirstín Flyenring og Brynhildur Benedikts- dóttir, fóru í byrjun september til Litháen ásamt Magnúsi S. Magnús- syni, skrifstofustjóra Flagstofu ís- lands, þar sem þau kynntu sér og veittu ráðleggingar varðandi vinnslu og söfnun tölfræðilegra upplýsinga í sjávarúvegi. Þetta verkefni er liður í aðstoð Evrópusambandsins við fyrr- um Sovétlýðveldi en þetta er í fyrsta skipti sem sendinefnd frá íslandi tekur þátt í þessum verkefnum fyrir Evrópusambandið og var það unnið í samstarfi Hagstofu íslands og Fiski- félags íslands. Hallgrímur Snorrason, hagstofu- stjóri, segir að fjölþætt stuðningsverk- efni Evrópusambandsins í fyrrum Sovétlýðveldum hafi staðið yfir und- anfarin ár en ákveðið var á sínum tíma að Efta-löndin sinntu sérstak- lega verkefnum í Eystrasaltslöndun- um. Hagstofustjórar þessara landa hafa komið hingað til lands og á næstunni kemur hagstofustjóri Lit- háen og á næsta ári kemur sendi- nefnd frá Litháen til að kynna sér sérstaklega tölfræðilega vinnslu ís- lendinga í sjávarútvegi. „Það er rnjög gaman að koma að þessu verkefni enda allt mjög ólíkt því sem við þekkjum hér heima. En framtíðin verður að skera úr um hvaða árangur verður af þessu," sagði Hallgrímur. 0 Rannsóknarskipið Bjarni Scemundsson hefiir þjónaö Hafrannsóknastofnun vel. Nú fer að líða að smíði nýs rannsóknarskips sem mun gjörbreyta allri aðstöðu til rannsókna úti á sjó. Mynd: Ólaftir S. Ástpórsson Suðurdjúpsrannsóknir. Markmið þeirra verður að afla sem víðtækastrar þekk- ingar um lífríki hafsvæðisins djúpt suður af landinu og á Reykjaneshrygg. Lögð verður áhersla á alþjóðlega sam- vinnu um þessar rannsóknir en auka þarf jafnframt allar rannsóknir utan lögsögu á stofnum sem kunna að þola umtalsverðar veiðar í framtíðinni, svo sem karfastofnum, norsk-íslenskri síld, smokkfiski og öðrum tegundum. Að lokum íslendingar gleyma því stundum að sjávarútvegurinn - þessi mikilvægi undirstöðuatvinnuvegur - byggist á veiði villtra dýrastofna. Engar aðrar sjálfstæðar þjóðir eru jafn háðar slík- um veiðum. Reynslan hefur sýnt að hagkvæmri nýtingu villtra stofna verð- ur ekki náð nema umfangsmikillar þekkingar sé aflað, bæði á þeim sjálf- um og því vistkerfi sem þeir þrífast í. Hagsæld íslensku þjóðarinnar mun í næstu framtíð sem hingað til ráðast að stórum hluta af því að vel takist til með stjórnun og skynsamlega nýtingu auðlinda sjávar. Þess er vænst að öflug starfsemi Hafrannsóknastofnunarinn- ar muni stuðla að því að svo verði. Grein þessi byggir á nýlegri skýrsln (Haf- rannsóknastofnun Fjölrit nr. 55) uni rann- sóknastarfsemi Hafrannsóknastofnunarinn- ar undanfarin ár og á nœstu áirum. 54 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.