Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 38

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 38
90 ára síðan var alltaf með reglulegu millibili gripið til þess ráðs að reyna að fjölga áskrifendum og alltaf tókst að ná ein- hverjum nýjum við hverja herferð," segir Már og bætir við að auk ýmissa greina og annars efnis sem tengdust sjávarútveginum hafi verið litið á Ægi sem málgang Hafrannsóknarstofnunar og Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðar- ins sem hvorutveggja voru á sínum tíma deildir innan Fiskifélagins sem síðar urðu að sjálfstæðum stofnunum. Fiskifélag í alþjóðlegum samskiptum Auk efnis af innlendum vettvangi sinnti Ægir fyrr á árum, ekkert síður en nú, upplýsingum af erlendum vett- vangi. Már segir að þetta hafi einnig tengst ýmsum störfum á alþjóðavett- vangi sem Fiskifélagið tók þátt í. „Jú, á vissan hátt má segja að Fiski- félagið hafi verið í fararbroddi í al- þjóðlegum samskiptum en ríkisstjórn- in fól starfsmönnum félagsins verkefni í þessa veru. Þannig tókum við Davíð Ólafsson t.d. þátt í störfum OECD í París og Alþjóða hafrannsóknarráðsins og fleiru. Þetta hafði allt sitt að segja fyrir félagið," segir Már og nefnir einnig að Davíð Ólafsson hafi setið fyrstu tvær hafréttarráðstefnurnar fyrir íslands hönd og sjálfur sat hann svo þriðju ráðstefnuna. Mikil bót að sölusamtökunum Már segir að vissulega hafi sjávaútveg- urinn á íslandi verið sveiflukenndur á þeim árum sem hann starfaði sem fiskimálastjóri. „Sveiflurnar voru stórgerðari en eru í dag og því réðu ýmis atriði. í fyrsta lagi hófst saltfiskverkun ekki að gagni fyrr en nokkrum árum eftir stríð en hún var aldrei í sama farinu og reita- þurrkunin hér áður fyrr. Frystiiðnaður- inn var orðinn rnjög ráðandi á stríðs- árunum og jókst síðan eftir stríð. Þessi iðnaður var sífellt að taka breytingum og eflast en ég tel að það hafi verið mikil bót fyrir frystiiðnaðinn þegar sölusamtökin voru stofnuð og hófu að hasla sér völl á erlendum mörkuðum. Það skapaði ákveðið jafnvægi en síðan þurfti að takast á við aflasveiflur og verðsveiflur á mörkuðunum. Loks átti svo sjávarútvegurinn við að stríða mjög óstöðugt ástand í peningamál- um vegna verðbólgunnar og þetta ástand olli greininni miklum vand- ræðum. Allt var þetta síst tii að hvetja til stöðugleika," segir Már Elísson. Matvara Hreinlœtisvörur Búsáhöld Sérvara Rel\strarvönir Hreinsiefni Sj ÓQÚíUt H níf* Áfyttin%U**wr Vettlin&a Svurttt*r Oll rafmaZnstíeKt Leitið réðlegginga okkar sérfrmðinga um kaffimdlin og breinlmtismdtín Verið velkomin á skrifstofu og í syningarsal okkar að Óseyri 1 á Akureyri, 2. hœð. ...á sjó ocj landi! ÓSEYRI 1 600 AKUREYRI Símar 463 0407 896 0485 Fax: 463 0375 38 Mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.