Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 8

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 8
Sjómannaalmanak Fiskifélags íslands í vinnslu: Níu af hverjum tíu ánægðir með Sj ómannaalmanakið Viðhorf þeirra sem nota almanak Fiskifélags íslands Líkar sæmilega 12% 88% Eins og glögglega má sjá eru notendur almanaks Fiskifélags íslands ánægðir með bókina. ATíu af hverjum tíu skipstjórnar- 1 \ mönnum eru ánægðir með Sjó- mannaalmanak Fiskifélags íslands, sem út kemur í 73. sinn í lok þessa árs. Tveir af hverjum þremur skip- stjórnendum notast við Sjómanna- almanak Fiskifélagsins í starfi sínu. Greinilegt er að þeir stjórnendur á landi og sjó sem nota Sjómannaalm- anakið eru mun ánægðari með það en þeir sem notast við önnur almanök. Þetta kom m.a. fram í ítarlegri við- horfskönnun sem gerð var í lok sum- ars meðal skipstjórnarmanna. í úrtak- inu voru 200 skip og bátar sem valin voru af handahófi úr skipaskrá Fiskifé- lagsins. Könnunin var gerð af Athygli ehf., sem annast útgáfu Sjómannaalm- anaksins og Ægis fyrir hönd Fiskifé- lagsins. í könnuninni kom fram að tveir af hverjum þremur skipstjórnendum nota almanak Fiskifélags íslands en fjórðungur þeirra notast við almanak frá Skerplu. Um 15% skipstjórnenda nota bæði almanökin. Þeir sem nota almanak Fiskifélags- ins eru mun ánægðari með sitt alman- ak en þeir sem nota önnur almanök. Níu af hverjum tíu notendum Fiskifé- lagsalmanaksins eru ánægðir með það. Tólf af hundraði þeirra segist líka sæmilega við það en enginn sagðist vera óánægður með almanak Fiskifé- lagsins. Helmingur þeirra sem notar annað almanak líkar sæmilega við sitt. Hinn helmingurinn skiptist nokkuð jafnt á milli þeirra sem líkar illa og vel við sitt almanak. Svipaðar niðurstöður koma fram þegar menn voru spurðir um hvernig þeim líkaði við kaflaskiptingu þess almanaks sem þeir nota. Allflestir not- endur Sjómannaalmanaks Fiskifélags fslands eru ánægðir með hvernig því riti er kaflaskipt. Einungis einn af Markaðshlutdeild sj ómannaalmanaka N ot a bæði 15% Aðrir ■ \ Fiskifélag 26% H 59% Meirihluti skipstjórnenda notar aðeins almanak Fiskifélags ísland en 15% aðspurðra sögðust nota bceði almanökin. 8 Mcm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.