Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.2000, Side 48

Ægir - 01.10.2000, Side 48
SKIPASTÓLLINN rafgeymakerfi. Vélar eru ræstar með raf- ræsi. Hver vél hefur sitt eigið 24 V DC rafkerfi með tilheyrandi rafgeymum. Við aflúttök á gír eru tvær háþrýstar vökvadælur, önnur fyrir línuspilið en hin fyrir línuuppstokkara. Stýrisvélin er vökvadrifin frá Scan Ster- ing. Fyrir stýrisvél eru tvö sjálfstæð vökvakerfi. Stýrisblaðið, svokallað prófílstýriblað og stýrisstammi voru smíðuð hjá skipasmíðastöðinni. Kælikerfi lestar er knúið af rafknúinni Carrier kælipressu . Fyrir vélarúm er C02 slökkvikerfi frá Eldverk. Helstu tæki í brú o.fl. Öll siglinga-, fiskileitar- og fjarskipta- tæki koma frá Radíómiðun ehf. sem einnig sá um hönnun og uppsetningu allra tækja í tækjapúlti. Um er að ræða tvær ratsjár; frá Litton er BridgeMaster 251/4E með ARPA , 20“ skjá og teng- ingu við Gyro vegmælir og GPS, Koden ratsjá af gerðinni MD 3641. Frá Koden eru tveir dýptarmælar af gerðunum CVS 8841P og CVS 8826T. Frá sama fyrirtæki eru hita- og hraðanemi af gerðinni CVSlll í sérstöku botns- tykki. Tvö Koden GPS tæki eru í skipinu af gerðunum KGP913D og KGP912D með innbyggðri leiðréttingu. Gíro átta- vitinn er frá Litton af gerðinni SR 180 og sjálfstýringin er Robertson AP 45. Um borð er fullkomin PC/Windows siglinga- tölva frá MaxSea. Fjarskiptatæki eru frá Sailor. Um er að ræða VHF, stuttbylgju- stöð og handstöðvar. Aðalmál_________________________ Mesta lengd (m) 28,90 Lengd milli Lóðlina (m) 25,00 Skráð Lengd (m) 26,50 Breidd (m) 7,50 Dýpt að aðaLþiLfari (m) 3,3 Dýpt að efraþiLfari (m) 5,55 Mæling__________________________ Brúttó rúmLestir (BrL) 115,73 Brúttó tonn (B.tonn) 251,0 Nettó tonn (N.tonn) 75,0 Rými og stærðir_________________ BrennsLuoLíugeymar (m3) 30 AndveLtitankur (m3) 12 Ferskvatnsgeymar (tonn) 8 Lestarrými---------------------- fjöLdi kara 660L 86 Eigin þyngd (tonn) 220 Særými (tonn)* 288,8 Hönnunar djúprista (m) 2,7 -Aðrar-uppLýsingar--------------- Reiknuð bryggju- spyrna (tonn) 6,2 Aflvisir 623,4 Hraði í reynsluferð (hnútar) 11,1 Smíðaár 2000 Frumskráð 11.08.2000 Skipaskrárnúmer 2446 * Hönnunardjúprista 2,60 metrar Að auki eru x brú sjálfvirkur búnaður fyrir tilkynningaskyldu og neyðarhjálp frá STK RaCal, Phontec kallkerfi og tveir Dancal NMT símar. Fiskifélagið þakkar ölLum sem aðstoð- uðu og veittu upplýsingar við gerð grein- arinnar, sérstaklega Magnúsi G. Magnús- syni hjá Skipasýn. Nortek flytur Þjónustufyrirtækið Nortek ehf. flutti á dögunum starfsemi sína frá Bíldshöfða 18 í Reykjavík að Eirhöfða 13, þar í borg. Fyrirtækið annast sölu- og þjónustu vegna öryggis og eftirlitskerfa, m.a. fyrir sjávarútveginn og segir Björgvin Tómasson, framkvæmdastjóri, að með nýju húsnæði verði öll vinnuaðstaða rýmri, svo og aðstaða fyrir lagerhald, samsetningu og sýningu eftirlitskerfa. Hjá Nortek starfa 8 manns en fyrirtækið er með starfsstöðvar í Reykjavík og á Akureyri.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.