Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Síða 15
13
10. Pjetur Magnússon.
11. Sigurður Óskar Lárusson.
12. Stanley Guðmundsson.
13. Sveinn Sigurðsson.
14. Sveinn Ögmundsson.
15. Tryggvi G. Kvaran.
16. Þorsteinn Ástráðsson.
II. Skrásellir á öndverðu háskólaárinu.
17. Eyjólfur Jónasson Melan, f. á Sljettu í Reyðaríirði 2.
janúar 1890. Foreldrar: Jónas bóndi E)rjóIfsson og kona
hans Sigurlín Guðnadóttir. Stúdcnt 1917, eink. 4,77.
18. Gunnar Bencdiktsson, f. á Viðborði í Austur-Skaftafells-
sýslu 9. októbcr 1892. Foreldrar: Benedikt bóndi Krist-
jánsson og kona hans Álfheiður Sigurðardóttir. Stúdent
1917, eink. 4,15.
19. Háljdan Helgason, f. í Reykjavik 23. júlí 1897. Foreldr-
ar: Jón biskup Helgason og kona hans Martha María, f.
Licht. Stúdent 1917, éink. 5,4g.
20. Sigurjón Porvaldur Árnason, f. á Sauðárkróki 3. mars
1897. Foreldrar: Árni prófaslur Björnsson í Görðum á
Álftanesi og kona hans Liney Sigurjónsdóttir frá Laxa-
mýri. Stúdent 1917, eink. 4,38.
Lagadeildin.
I. Eldri stádentar (sbr. Árbók 1916—17).
1. Gunnar Espólín Benediktsson.
2. Jón Kjartansson.
3. Jón Sveinsson.
4. Sveinbjörn Jónsson.
5. Þorkell Erlendsson Blandon.
II. Skrásetlir á liáskólaárinu.
6. Ársœll Gunnarsson, f. í Reykjavík 31. desember 1895.
Foreldrar: Gunnar kaupmaður Gunnarsson og kona