Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 27
25 undir leiðsögu kennarans og fóru í smáköflum fyrst yfir Pjelur Gaul eftir Ibsen og siðan yfir Hamlel Shake- speare’s. Ein stund á viku til miðs maimánaðar. Prófessor, dr. phil. Guðmundur Finnbogason: 1. Lauk við að fara yfir The Varieties of Religious Ex- perience eftir William James. Tvær stundir á viku. 2. Gerði með slúdentum nokkrar sálarjrœðistilraunir. Ein stund á viku frá miðjum mars til maíloka. 3. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um gáfnapróf. Ein stund á viku frá miðjum febrúar til aprílloka. Bjarni Jónsson frá Vogi, kennari í latnesku og grísku: 1. Hjelt áfram byrjendakenslu í grískri tungu, fór yfir mál- fræðina á ný og með yfirheyrslu yfir 40 bls. af Auslur- för Kgrosar. 2. Las með islenskunemendum 40 bls. í kenslubók Gerlz í miðaldalatínu. Sendikennari, mag. art. Holger Wiehe: 1. Hjelt áfram æfingum i miðdönsku og eldri ngdönsku. Var farið yfir leskafla þessa í Dansk Sproghistorie til Skolebrug eftir II. Berlelsen: bls. 86—92, 97—100, 105— 115 og málfræðisyfirlitið bls. 120—146. Ein stund á viku. 2. Lauk við að fara yfir kvæðið »Helge«. Nemendur voru látnir gera ritgerðir út af efninu. Fór því næst yfir úr- valskafla úr Adam Homo eftir Paludan-Muller. Voru lesnir stórir kaflar úr 2., 6. og 10. söng og flestar són- ettur Ölmu. Ein stund á viku. 3. Fór yfir frumnorrœnar rúnaristur, fornsœnskar rúna- rislur og nokkra smákafla úr Vestgautalögum hinum eldri. Notað var lítið kver eftir kennarann. Ein stund á viku. 4. Gaf stutt yfirlit yfir hljóðfrœði danskrar lungu, og hjelt því næst æfingar með stúdentum í hljóðritun og loks 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.