Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 27
25
undir leiðsögu kennarans og fóru í smáköflum fyrst yfir
Pjelur Gaul eftir Ibsen og siðan yfir Hamlel Shake-
speare’s. Ein stund á viku til miðs maimánaðar.
Prófessor, dr. phil. Guðmundur Finnbogason:
1. Lauk við að fara yfir The Varieties of Religious Ex-
perience eftir William James. Tvær stundir á viku.
2. Gerði með slúdentum nokkrar sálarjrœðistilraunir. Ein
stund á viku frá miðjum mars til maíloka.
3. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um gáfnapróf. Ein
stund á viku frá miðjum febrúar til aprílloka.
Bjarni Jónsson frá Vogi, kennari í latnesku og grísku:
1. Hjelt áfram byrjendakenslu í grískri tungu, fór yfir mál-
fræðina á ný og með yfirheyrslu yfir 40 bls. af Auslur-
för Kgrosar.
2. Las með islenskunemendum 40 bls. í kenslubók Gerlz í
miðaldalatínu.
Sendikennari, mag. art. Holger Wiehe:
1. Hjelt áfram æfingum i miðdönsku og eldri ngdönsku.
Var farið yfir leskafla þessa í Dansk Sproghistorie til
Skolebrug eftir II. Berlelsen: bls. 86—92, 97—100, 105—
115 og málfræðisyfirlitið bls. 120—146. Ein stund á
viku.
2. Lauk við að fara yfir kvæðið »Helge«. Nemendur voru
látnir gera ritgerðir út af efninu. Fór því næst yfir úr-
valskafla úr Adam Homo eftir Paludan-Muller. Voru
lesnir stórir kaflar úr 2., 6. og 10. söng og flestar són-
ettur Ölmu. Ein stund á viku.
3. Fór yfir frumnorrœnar rúnaristur, fornsœnskar rúna-
rislur og nokkra smákafla úr Vestgautalögum hinum
eldri. Notað var lítið kver eftir kennarann. Ein stund á
viku.
4. Gaf stutt yfirlit yfir hljóðfrœði danskrar lungu, og hjelt
því næst æfingar með stúdentum í hljóðritun og loks
4