Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 19
17
Heimspekisdeildin.
I. Eldri stúdent (sbr. Árbók 1916—17).
1. Steinunn Anna Bjarnadótlir.
II. Skrásettir á háskólaárinu.
2. Grjetar Ófeigsson, f. í Guttormshaga 30. desember 1896.
Foreldrar: ófeigur prestur Vigfússon og kona hans
Ólafía Ólafsdóttir. Stúdent 1917, eink. 4,38.
3. Jónas Jónasson, f. i Flatey á Skjálfanda 13. nóvember
1893. Foreldrar: Jónas Jónsson og kona hans Emilía
Guðmundsdóttir. Stúdent 1917, eink. 4,62.
4. liagnar Ófeigsson, f. í Guttormshaga 30. desember 1896.
Bróðir nr. 2. Stúdent 1917, eink. 5,02.
5. Svafar Guðmundsson, f. á Akureyri 17. febrúar 1898.
Foreldrar: Guðmundur prófessor Hannesson og kona
hans Ivarólína ísleifsdóttir. Stúdent 1917, eink. 5,00.
6. Vilhjálmur P. Gíslason, f. i Reykjavík 16. september
1897. Foreldrar: Þorsteinn ritstjóri Gíslason og kona
lians Þórunn Pálsdóltir. Stúdent 1917, eink. 4,os.
VI. Kenslan.
Guðfræðisdeildin.
Prófessor IJaraldur Níelsson:
1. Las fyrir trúarsögu ísraels, 4 stundir á viku bæði miss-
erin.
2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Malteusar guðspjall,
4 stundir á viku fyrra misserið og nokkurn tima framan
3