Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 62

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 62
60 Icnskra cmbællismanna, þá að hafa 5000 kr. byrjunarlaun og 6857 kr. lokalaun, cn dósentar 2571 kr. byrjunarlaun og 4800 kr. lokalaun, mið- að við laun yfirdómara, en prófessorar 5833 kr. byrjunarlaun og 8000 kr. lokalaun og dósentar 3000 kr. byrjunarlaun og 5600 kr. lokalaun, miðað við laun skrifstofustjóra og hagslofustjóra. í Danmörku hafa prófessorar samkv. lögum frá 22. apríl 1916: 5000 kr. byrjunarlaun og 6800 kr. lokalaun, en dósentar 3000 kr. byrjunarlaun og 4800 kr. loka- laun, en háyfirdómarar* samkv. lögum 19. febr. 1861 6000 kr. byrjun- arlaun og 7200 kr. Iokalaun og yfirdómarar* 3200 kr. byrjunarlaun og 4800 kr. lokalaun, cn skrifstofustjórar hafa þar samkvæmt lögum frá 22. mars 1907: 4000 kr. hyrjunarlaun og 5500 kr. lokalaun. Minna má og á það í þessu sambandi, að einn af prófessorunum hjer hefir nú 6000 kr. árslaun, og að þing og sljórn hefir bælt 1000 kr. við árslaun cins dósentsins, sem hafði 4000 kr. laun undir. Geta má þess og, að skrifstofusljórinn við landsverslunina, kornungur maður, mun hafa eða liafa haft rúm 6000 kr. árslaun. Pá má og minna á þau laun, scm landssljórnin ætlar barnakennurum landsins í frumvarpi því, sem nú er lagt fyrir Alþingi. Loks má eigi gleyma því, hversu bæjarsljórnin launar nú mörgum starfsmönnum sinum. Pað er, cins og áður segir, fram undir frágangssök að tiltaka fasla upphæð launa háskólakennara sem annara embættismanna, eins og nú hagar til hjer á landi og annarstaðar i heiminum. Sennilega mættu byrjunarlaun prófessora ekki vera lægri en 5000 kr. með 1000—2000 kr. hærri lokalaunum, enda færi ekki vel á að liafa þau, gagnstælt því sem er bæði í Danmörku og Noregi, lægri cn laun yfirdómara og skrif- stofustjóra. Pað má búast við, að dósentarnir verði yfirleitt ungirmenn, annaðhvort ókvænlir eða nýkvæntir, þegar þeir taka framvegis við starfi, og að þeir taki enn fremur við prófessorsembætti innan deildar sinnar. Pó mætti sennilega ekki ælla þeim öllu lægri byrjunarlaun cn undir 4000 kr. og um 1000 kr. hærri lokalaun. Annars viljum vjer vekja athygli á tillögum launancfndarinnar, um að jöfnuði muni naumast verða komið á launamálið, fyr en brcijlilegl vcrðlcig er látið ráða þeim. Með þvi eina móti fæst sæmileg trygging fyrir því, að starfsmenn þjóðarinnar fái þau kjör, sem þeir þurfa lil sæmilegrar framfærslu, og eigi meira. Víkur þá máli að hinni leiðinni, sem að voru áliti er líklegri, svo scm nú horfir við. Sje árseyðsla Reykjavikurembættismanns nú um 8300 kr. og nemi embættislaun prófessora yfirleilt eigi ncma um 4200 kr. og dóscnta eigi nema 3650 kr., að meðtaldri dýrtíðaruppbót, væri * Eftir rjettarfarslögunum frá 1916 fá dómarar þessir auk launanna 25°/o af bvrjunar- laununum frá gildistökudegi neíndra laga, sem eigi mun vera kominn enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.