Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 23
21 bæði misserin. Rannsóknaraðferðir sýndar verklega, þeg- ar því varð við komið. Seifert Sc Miiller: Taschenbuch der mediz.-klin. Diagnostik var noluð við kensluna. 3. Æfði eldri nemendur í lyflœkiiisvitjun í St. Joseph’s spi- tala, þegar verkefni var til. Aukakennari Sœmundur Bjarnhjeðinsson, prófessor: 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu í 3 stundum á viku fyrra misserið og i 4 stundum á viku síðara misserið yfir lyfjafrœði með eldri nemendum. Við kensluna var not- uð Poulsson: Lehrbuch der Pharmakologie. 2. Leiðbeindi eldri nemendum í rannsókn holdsveikissjúk- linga i Laugarnesspitala, 1 stund á viku síðara miss- erið. Dócent Stefán Jónsson: 1. Fór með viðtali, yfirheyrslu og nokkrum fyrirlestrum í 3 stundum á viku bæði misserin yfir almenna sjúk- dómafrœði, og var nokkur hluti siðara misseris notaður til endurlesturs. Við kensluna var notuð Ribbert: Allge- meine Pathologie og auk þess liaft til hliðsjónar H. C. Gram: Den medicinske Mikrobiologi og Immunitetslære og C. J. Salomonsen: Menneskets dyriske Snyltere. 2. Fór með viðtali og j'firheyrslu i 5 stundum á viku sið- ara misserið með yngslu nemendum yfir ólífrœna efna- frœði eftir 0. T. Christensen, alla bókina, og 187 bls. af lífrœnni efnafrœði eftir sama höfund. Verklegar æfingar í efnarannsókn voru hafðar 3 stundir tvisvar á viku. Aukakennari Pórður Sveinsson, geðveikralæknir: 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu með eldri nemendum yfir rjetlarlœknisfrœði í 1 stund á viku bæði misserin. Til grundvallar við kensluna var notuð Textbook of forensic medicine by R. J. M. Buchanan. 8lh Ed. 1915.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.