Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 21
19
4. Siflagafrœði og las fyrir
5. Um lögrœði.
Gengu til þessa 6 stundir á viku fyrra misserið og meiri
hluta siðara misseris 3 stundir, með því að kennarinn vann
þá að frumvarpsgerð fyrir landsstjórnina. Das 'Völkerrechl
eftir von Liszt var notuð við kensluna í þjóðarjetti, en að
öðru leyti sömu bækur og áður.
Prófessor Einar Arnórsson fór yfir:
1. Rjettarsögu (ættar-, erfða-, persónu- og fjármálarjett),
2. Rjetlarjar (dómstóla og rjettarfar, meðferð opinberra
mála og skiftarjett),
3. Hlutarjett.
Kendi 6 stundir á viku, notaði sömu bækur og áður.
Prófessor Jón Kristjánsson fór yfir:
1. Rejsirjelt,
2. Kröjurjett.
Kendi 6 stundir á viku, notaði sömu bækur og áður.
Skriftegar œfingar voru gerðar með eldri stúdentunum
tvisvar i mánuði.
Læknadeildin.
Prófessor Guðmundur Magnússon.
1. Fór fyrra misserið í 3 stundum á viku yfir kviðslit og
handlœknissjúkdóma í þvagfœrum og síðara misserið i
4 stundum á viku yfir handlæknissjúkdóma á útlimum.
2. Fór með yngri nemendum yfir almenna handlœknis-
jrœði, fyrra misserið í 2 stundum á viku og síðara
misserið í 1 stund á viku.
3. Æfði á líki fyrra misserið helstu handlœknisaðgerðir
með elstu nemendum.
4. Veitti bæði misserin í ca. 1 stund daglega, þegar verkefni
leyfði, tilsögn i handlœknisvitjun í St. Joseph’s spítala.