Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 36

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 36
34 1816—20), í siðara sinnið af dr. Guðbrandi Vigfússyni (Ox- ford 1878). En báðar voru útgáfurnar ófullnægjandi og fremur ruglingslegar, enda er ritsafn þetta i mörgum þáttum og innbyrðis afstaða þeirra óskýr; var það lítt rannsakað fram til þess tíma, þá er dr. Ólsen tók að gagnrýna Sturl- ungu. En einmitt slíka rannsókn tókst dr. Ólsen á hendur með ritgerð þessari og gekk svo frá því starfi, að lagður var grundvöllur undir alveg nýjan heildarskilning á þessu merkilega ritsafni. Gerði hann eigi að eins grein fyrir af- stöðu handritanna og hinna einstöku þátta innbjTðis, heldur leiðrjetti hann og margar villur í útgáfunum, leiddi senni- legar getur að höfundum þáttanna og sagnanna og afstöðu þeirra til söguhetjanna og brá nýju Ijósi yfir sjálfa söguvið- burðina og skapferli merkustu höfðingjanna á Sturlungaöld- inni. Mörgum hefir verið unun að lesa ritgerð þessa, því að öllu, bæði smáu og stóru, sem verða má lil þess að skýra efnið og afstöðuna, er þar til skila haldið; rökfærslurnar eru Ijósar og skarplegar, innsæið í huga og eðlisfar höfunda og söguhetja mjög svo djúpskygnt og málblærinn allur ljettur og látlaus. Með þessari ritgerð sinni bjó dr. Ólsen svo i haginn fyrir vandaða útgáfu safnsins, að eigi varð betur á kosið, enda hefir dr. Kálund í hinni n^'ju útgáfu af Sturl- ungu (Kh. 1906—11) tekið margar, ef ekki flestar af rök- semdum hans og leiðrjettingum til greina. Enn er ótalið eitt af merkustu ritum próf. Ólsens, þeirra er skráð eru á íslenska tungu, en það er hin ítarlega ritgerð hans Um kristnitökuna á íslandi árið 1000 og tildrög henn- ar. Er hún gefin út af Rvikurdeild Hins ísl. Bókm.fjelags árið 1900 í minningu 900 ára afmælis kristninnar á íslandi. Heldur próf. Ólsen þar fram nýjum skoðunum á fjölmörg- um atriðum viðvíkjandi sljórnarfari landsins á elstu tíð, úr- slitabaráttu heiðninnar og kristninnar hjer á landi og i Nor- egi og afstöðu og flokkadráttum hinna fornu og nýju goða um þær mundir. f*essi ritgerð er að ýmsu leyti frumlegust og fróðlegust af öllum ritum próf. Ólsens og mun enginn neita því, að hún sje stórmerkileg, jafnvel þótt hann geti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.