Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 57

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 57
55 ur hana til mergjar, og svo liver andmælandinn á fætur öðrum, uns hinn andmælandi deildarinnar tekur til máls. Er doktors- efni heimilt að svara hverjum andmælanda um sig og öllum i lieild sinni. b) Hver háskólaborgari með óspiltu mannorði hefir málfrelsi, enda tilkynni hann deildarforseta pátttöku sína í athöfninni, áður en hún hefst. Deildarforseti getur og, er svo stendur á og lionum þykir nægileg ástæða til þess, veitt öðrum en háskóla- borgurum leyfi til að taka til máls. c) Andmælendur deildarinnar mega hvor um sig tala alt að 1 •/» slundu, en aðrir andmælendur alt að 3/i stundar, að meðtöld- um tíma þeim, er doktorsefnið þarf til andsvara. Pó er deildar- forseta heimilt að leyfa doktorsefni og andmælendum að tala lengur, ef sjerstaklega stendur á; en lengur en 6 stundir má at- höfnin ekki standa. d) Að athöfninni lokinni skal geta úrslita varnarinnar í prófbók deildarinnar og riti deildarforseti ásamt andmælendum deildar- innar undir dóm þenna. Teljist vörnin nægja, fær rektor og deildarforseti doktorsefni doktorsvottorð gegn 100 kr. gjaldi. Reglur þessar (a—c) fylgi sjerhverri doktorsritgerð, prentaðar á lausu blaði. Petta er hjer með birt til eftirbreytni. Háskólaráðinu, þ. 24. nóvember 1917. Ágúst H. Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.