Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Síða 57
55
ur hana til mergjar, og svo liver andmælandinn á fætur öðrum,
uns hinn andmælandi deildarinnar tekur til máls. Er doktors-
efni heimilt að svara hverjum andmælanda um sig og öllum i
lieild sinni.
b) Hver háskólaborgari með óspiltu mannorði hefir málfrelsi,
enda tilkynni hann deildarforseta pátttöku sína í athöfninni,
áður en hún hefst. Deildarforseti getur og, er svo stendur á og
lionum þykir nægileg ástæða til þess, veitt öðrum en háskóla-
borgurum leyfi til að taka til máls.
c) Andmælendur deildarinnar mega hvor um sig tala alt að 1 •/»
slundu, en aðrir andmælendur alt að 3/i stundar, að meðtöld-
um tíma þeim, er doktorsefnið þarf til andsvara. Pó er deildar-
forseta heimilt að leyfa doktorsefni og andmælendum að tala
lengur, ef sjerstaklega stendur á; en lengur en 6 stundir má at-
höfnin ekki standa.
d) Að athöfninni lokinni skal geta úrslita varnarinnar í prófbók
deildarinnar og riti deildarforseti ásamt andmælendum deildar-
innar undir dóm þenna. Teljist vörnin nægja, fær rektor og
deildarforseti doktorsefni doktorsvottorð gegn 100 kr. gjaldi.
Reglur þessar (a—c) fylgi sjerhverri doktorsritgerð, prentaðar á
lausu blaði.
Petta er hjer með birt til eftirbreytni.
Háskólaráðinu, þ. 24. nóvember 1917.
Ágúst H. Bjarnason.