Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 22
20 Prófessor Guðmundur Hannesson: 1. Lífjœrafrœði. a) Fór fyrra misserið yfir fósturfrœði eftir skrifuðum fyrirlestrum og vegguppdráttum. í lok siðara misseris, er kenslu var annars hætt, var farið lauslega yfir helstu atriði i fósturfræði með þeim stúdentum, er óskuðu þess. b) Fór yfir kerfahjsingu Broesike’s: Bein, bönd, vöðva, æðar, taugar og nokkurn hluta innýfla. Tími hrökk ekki til þess að ljúka yfirferð vegna þess, að kensla hætti nokkru fyr en vant var. Til kenslu i fósturfræði og kerfalýsingu gengu 6 stundir á viku fyrra misserið og 5 stundir siðara misserið. c) Fór yfir svœðalýsingu Corning’s í 2 stundum á viku. d) Leiðbeindi yngri nemendum fyrra misserið i greiningu líffœra á likum. Síðara misserið skorti verk- efni. 2. Heilbrigðisfrœði. Fór yfir mestan hluta af heilbrigðisfræði Gártner’s í 2 stundum á viku bæði misserin. Tími vanst ekki til að ljúka yfirferð. 3. Yfirsetufrœði. Fór yfir lcenslubók Brandt’s i 2 stundum á viku bæði misserin. Síðara misserið æfði hann stúdenta í fæðing- arhjálp á konulíkani. Aukakennari Jón Hj. Sigurðsson, hjeraðslæknir: Lyflœknisfrœði. 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu með eldri nemendum yfir sjúkdóma i nýrum, maga, þörmum, lííhimnu, blóði, hjarta og lungum i 4 stundum á viku hæði misserin. J. von Mering: Lehrbuch der Inneren Medizin var lögð til grundvallar við kensluna. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali með yngri nemendum yfir aðalatriði í sjúkdómarannsókn í 1 stund á viku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.