Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 22
20
Prófessor Guðmundur Hannesson:
1. Lífjœrafrœði.
a) Fór fyrra misserið yfir fósturfrœði eftir skrifuðum
fyrirlestrum og vegguppdráttum. í lok siðara misseris,
er kenslu var annars hætt, var farið lauslega yfir helstu
atriði i fósturfræði með þeim stúdentum, er óskuðu þess.
b) Fór yfir kerfahjsingu Broesike’s: Bein, bönd, vöðva,
æðar, taugar og nokkurn hluta innýfla. Tími hrökk ekki
til þess að ljúka yfirferð vegna þess, að kensla hætti
nokkru fyr en vant var.
Til kenslu i fósturfræði og kerfalýsingu gengu 6
stundir á viku fyrra misserið og 5 stundir siðara
misserið.
c) Fór yfir svœðalýsingu Corning’s í 2 stundum á
viku.
d) Leiðbeindi yngri nemendum fyrra misserið i
greiningu líffœra á likum. Síðara misserið skorti verk-
efni.
2. Heilbrigðisfrœði.
Fór yfir mestan hluta af heilbrigðisfræði Gártner’s í 2
stundum á viku bæði misserin. Tími vanst ekki til að
ljúka yfirferð.
3. Yfirsetufrœði.
Fór yfir lcenslubók Brandt’s i 2 stundum á viku bæði
misserin. Síðara misserið æfði hann stúdenta í fæðing-
arhjálp á konulíkani.
Aukakennari Jón Hj. Sigurðsson, hjeraðslæknir:
Lyflœknisfrœði.
1. Fór með viðtali og yfirheyrslu með eldri nemendum
yfir sjúkdóma i nýrum, maga, þörmum, lííhimnu, blóði,
hjarta og lungum i 4 stundum á viku hæði misserin.
J. von Mering: Lehrbuch der Inneren Medizin var lögð
til grundvallar við kensluna.
2. Fór með yfirheyrslu og viðtali með yngri nemendum
yfir aðalatriði í sjúkdómarannsókn í 1 stund á viku