Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Side 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Side 18
16 vörður og Þuríður Þórarinsdóttir. Stúdent 1917, eink. 5,46. 33. Haraldur Jónsson, f. að Tjörn á Vatnsnesi 30. nóvem- ber 1897. Foreldrar: Jón St. Þorláksson prestur og kona hans Ragnheiður Pálsdóttir. Stúdent 1917, eink. 4,23. 34. Jójríður Zoéga, f. í Reykjavík 2. október 1896. Foreldr- ar: Geir T. Zoega rektor mentaskólans og kona hans Rryndís Sigurðardóttir kaupmanns í Fialey. Stúdent 1916, eink. 5,54. 35. Jónas Sveinsson, f. á Ríp í Hegranesi 7. júlí 1895. For- eldrar: Sveinn Guðmundsson prestur og kona hans Ingibjörg Jónasdóttir prests Guðmundssonar. Stúdent 1917, eink. 4,38. 36. Morlen Oltesen, f. á Ytra-Hólmi í Borgarfjarðarsýslu 16. október 1895. Foreldrar: Oddgeir bóndi Oltesen og kona hans Sigurbjörg Sigurðárdóttir. Slúdent 1917, eink. 4,si. 37. Páll Sigurðsson, f. í Lölukoti í Árnessýslu 23. júlí 1892. Foreldrar: Sigurður bóndi Gunnarsson og kona hans Ingibjörg Þórðardóttir. Stúdent 1917, eink. 4,gu. 38. Skúli Guðjónsson, f. í Vatnskoti í Ilegranesi 26. nóvem- ber 1895. Foreldrar: Guðjón trjesmiður Gunnlaugsson og kona hans Guðrún Arngrímsdóltir. Stúdent 1917, eink. 4,08. 39. Steingrímur Egjjörð, f. á Ilömrum í Eyjafirði 19. maí 1894. Foreldrar: Einar bóndi Jónsson og kona hans Rósa Loftsdótlir. Stúdent 1917, eink. 4,38. 40. Sveinn Sigurðsson, f. á Þönglabakka 1. oklóber 1897. Foreldrar: Sigurður prestur Jónsson og kona hans Guð- rún Sveinsdóttir. Stúdent 1917, eink. 4,38. 41. Valtgr Albertsson, f. í Flugumýrarhvammi 16. janúar 1896. Foreldrar: Albert bóndi Jónsson og kona hans Stefanía Pjetursdóttir. Stúdent 1917, eink. 5,co. 42. Porlákur Björnsson, f. á Dvergasteini 6. september 1893. Foreldrar: Björn prestur Þorláksson og lcona hans Björg Einarsdóttir. Stúdenl 1911, eink. 6,2.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.