Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Síða 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Síða 23
21 bæði misserin. Rannsóknaraðferðir sýndar verklega, þeg- ar því varð við komið. Seifert Sc Miiller: Taschenbuch der mediz.-klin. Diagnostik var noluð við kensluna. 3. Æfði eldri nemendur í lyflœkiiisvitjun í St. Joseph’s spi- tala, þegar verkefni var til. Aukakennari Sœmundur Bjarnhjeðinsson, prófessor: 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu í 3 stundum á viku fyrra misserið og i 4 stundum á viku síðara misserið yfir lyfjafrœði með eldri nemendum. Við kensluna var not- uð Poulsson: Lehrbuch der Pharmakologie. 2. Leiðbeindi eldri nemendum í rannsókn holdsveikissjúk- linga i Laugarnesspitala, 1 stund á viku síðara miss- erið. Dócent Stefán Jónsson: 1. Fór með viðtali, yfirheyrslu og nokkrum fyrirlestrum í 3 stundum á viku bæði misserin yfir almenna sjúk- dómafrœði, og var nokkur hluti siðara misseris notaður til endurlesturs. Við kensluna var notuð Ribbert: Allge- meine Pathologie og auk þess liaft til hliðsjónar H. C. Gram: Den medicinske Mikrobiologi og Immunitetslære og C. J. Salomonsen: Menneskets dyriske Snyltere. 2. Fór með viðtali og j'firheyrslu i 5 stundum á viku sið- ara misserið með yngslu nemendum yfir ólífrœna efna- frœði eftir 0. T. Christensen, alla bókina, og 187 bls. af lífrœnni efnafrœði eftir sama höfund. Verklegar æfingar í efnarannsókn voru hafðar 3 stundir tvisvar á viku. Aukakennari Pórður Sveinsson, geðveikralæknir: 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu með eldri nemendum yfir rjetlarlœknisfrœði í 1 stund á viku bæði misserin. Til grundvallar við kensluna var notuð Textbook of forensic medicine by R. J. M. Buchanan. 8lh Ed. 1915.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.