Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Page 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Page 20
18 Arason prestur og Guðríður Ólafsdóttir kona hans. Stúdent 1919, eink. 4,23. 32. Hannes Guðmundsson, f. í Reykjavík 25. febrúar 1900. Foreldrar: Guðmundur Hannesson prófessor og Karólína ísleifsdóttir kona hans. Stúdent 1919, eink. 4,23. 33. Karl Fr. Jónsson, f. á Strýtu í Geithellnahreppi 6. nóvember 1896. Foreldrar: Jón Þórarinsson bóndi og Ólöf Finnsdóttir kpna hans. Stúdent 1919, eink. 4,23. L> a g; a. d e il d. I. Eldri stúdentar. 1. Ársæll Gunnarsson. 2. Brynjólfur Árnason. 3. Gústaf Adólf Jónasson. 4. Hendrik Jón Siemsen-Ottósson. 5. Kristinn ólaísson. 6. Lárus Jóhannesson. 7. Magnús Magnússon. 8. Sigurður Grímsson. 9. Sigurður Jónasson. 10. Símon Þórðarson. 11. Stefán Jóhann Stefánsson. 12. Stefán Stefánsson. 13. Valtýr Blöndal. 14. Þorkell E. Biandon. II. Skrásettir á háskólaárinu. 15. Ásgeir Guðmundsson, f. í Nesi við Seltjörn 31. ágúst 1899. Foreldrar: Guðmundur Einarsson bóndi og Kristín Ólafsdóttir kona hans. Slúdent 1919, eink, 4,31. 16. BergurJónsson, f.íRvík24.sept. 1898. Foreldrar: Jón Jensson yfird. og Sigriður Hjaltadóttir k. h. Stúdent 1919, eink. 4,92. 17. Guðbrandur Magnússon ísberg, f. í Snóksdal í Dalasýslu 28. maí 1893. Foreldrar: Magnús Kristjánsson bóndi og Guðrún Gísladóltir kona hans. Stúdent 1916, eink. 5,23.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.