Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Page 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Page 21
19 18. Grjetar Ófeigsson. Sjá Arbók 1917—1918, bls. 17. 19. Guðmundur Eyjólfsson, f. í Rvik 24. des. 1900. Foreldrar: Eyjólfur ófeigsson verslunarmaður og Pálína Jónsdóttir kona hans. Stúdent 1919, eink. 5,23. Dó á háskólaárinu. 20. Ingólfur Jónsson, f. á Stóra-Eyrarlandi 28. júni 1892. Foreldrar: Jón Friðfinnsson bóndi og Þuriður Sigurðar- dóttir kona hans. Stúdent 1919, eink. 4,69. 21. Jón Steingrímsson, f. í Húsavík 14. mars 1900. Foreldrar: Steingrimur Jónsson sýslumaður og Guðný Jónsdóttir kona hans. Stúdent 1919, eink. 5,o. 22. Jón Thoroddsen, f. á ísafirði 18. febrúar 1898. Foreldrar: Skúli Thoroddsen sjrslumaður og bæjarfógeti og Theo- dóra Guðmundsdóllir kona hans. Stúdent 1918, eink. 4,69. 23. Óskar Borg, f. í Reykjavik 10. desember 1896. Foreldr- ar: Rorgþór Jósefsson bæjargjaldkeri og Stefanía Guð- mundsdóttir kona hans. Stúdent 1917, eink. 4,69. 24. Páll Magnússon, f. í Yallanesi 27. september 1891. For- eldrar: Magnús Bl. Jónsson prestur og Ingibjörg Pjet- ursdóttir kona hans. Stúdent 1919, eink. 4,23. 25. Theodór Björnsson Líndal, f. í Reykjavik 5. desember 1898. Foreldrar Björn Lindal yfirdómslögmaður og Sig- riður Metúsalemsdóttir. Stúdent 1919, eink, 5,62. 26. Pórhallur Sœmundsson, f. í Stærra-Árskógi 24. júni 1897. Foreldrar: Sæmundur Sæmundsson skipstjóri og Sig- riður Jóhannesdóttir kona hans. Stúdent 1919, eink. 4,77. Heimsx>ekisdeild. I. Eldri stúdeniar. 1. Dýrleif Árnadóttir. 2. Stefán Einarsson. < 3. Vilhjálmur Þ. Gíslason. II. Skrásettir á háskólaárinu. 4. Davið Stefánsson, f. i Fagraskógi í Eyjafjarðarsýslu 21. janúar 1895. Foreldrar: Stefán Stefánsson alþingismaður

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.