Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 24
22 Sömu bækur og fyrirfarandi ár voru lagðar til grund- vallar við kensluna. Prófessor Guðmundiir Hannesson: 1. Líffœrafrœði: a) Fór yfir kerfalýsingu Broesike’s. b) Fór yfir fóslurfrœði, síðara misserið, eftir skrifuð- um fyrirlestrum og vegguppdráttum. Til kenslunnar í fósturfræði og kerfalýsingu gengu 6 stundir fyrra miss- erið og 5 stundir síðara misserið. c) Fór yfir svœðalgsingu Cornings, 2 stundir á viku bæði misserin. d) Leiðbeindi yngri nemendum i greiningu líffœra á likum fyrra misserið. 2. Heilbrigðisfrœði: Fór yfir heilbrigðisfrœði Gártners, 2 stundir á viku bæði misserin. 3. Yfirsetufrœði: Fór yfir kenslubók Brandts i 2 stundum á viku bæði misserin, siðara misserið æfði hann elstu stúdentana í fœðingarhjálp á konulíkani. 4. Heilbrigðislöggjöf og stjetlarmál: Fór yfir islenska heilbrigðislöggjöf, skyldur og störf hjeraðslækna og ýms sijettarmál lækna í 1 stund á viku fyrra misserið og nokkurn hluta síðara misseris. Dócent Stefán Jónsson: 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu i 2 stundum á viku bæði misserin yfir alm. sjúkdómafrœði. H.Schmaus: Grundr. d. pathol. Anatomie I. var notuð við kensluna og farið yfir bókina frá byrjun aftur að æxli. 2. Fór með viðtali og yfirheyrslu i 3 stundum á viku bæði misserin yfir líffœrameinfrœði, II. b. sömu bókar notað við kensluna og farið yfir meltingarfæri frá haulum, þvagfæri, taugakerfi, getnaðarfæri, æðar og hjarta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.