Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 26
24
Aaukakennari Andrjes Fjeldsted, augnlæknir:
1. Fór yfir augnsjúkdóma, 1 stund á viku bæði misserin
með eldri nemendum. Curt Adam: Taschenbuch der
Augenheilkunde var noluð við kensluna og farið yfir frá
bls. 199 og bókina út.
2. Hafði æfingu með eldri nemendum 1 stund á viku í að-
greining og meðjerð augnsjúkdóma, þegar verkefni leyfði.
Aukakennari Ólajur Porsteinsson, eyrna- nef, og- hálslæknir:
1. Fór með eldri nemendum yfir háls-, nef- og egrnasjúk-
dóma, 1 stund á viku bæði misserin. Við kensluna var
notuð: Próf. H. Mggind: De överste Luftvejes Sygdomme
og próf. E. Schmiegelow: Örets Sygdomme.
2. Kendi eldri nemendum verklega 1 stund á viku, bæði
misserin, greining og meðferð liáls-, nej- og egrnasjúk-
dóma, við ókeypis lækningu háskólans.
Aukakennari Vilhelm Bernhöft, tannlæknir:
Hafði verklegar æfingar i tannútdrœtti og fgllingu tanna í
1 stund á viku bæði misserin.
Lag’ad.eildin.
Prófessor Lárus H. Bjarnason fór yfir:
1. Almenna lögfrœði með byrjendum. Gengu til þess 6 stundir
á viku fyrra misserið.
2. Fgrsta borgararjett. Gengu til þess 3 stundir á viku síð-
ara misserið.
Við kensluna voru notaðar sömu bækur og áður.
Prófessor Einar Arnórsson fór yfir:
Rjettarfar, 6 stundir á viku bæði kenslumisserin, að und-
antekinni áfrýjun einkamála. Sömu bækur notaðar sem áður.
Pjófessor Ólafur Lárusson fór yfir:
1. Kröfurjett, almenna og sjei-staka hlutann. Gengu til