Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 26

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 26
24 Aaukakennari Andrjes Fjeldsted, augnlæknir: 1. Fór yfir augnsjúkdóma, 1 stund á viku bæði misserin með eldri nemendum. Curt Adam: Taschenbuch der Augenheilkunde var noluð við kensluna og farið yfir frá bls. 199 og bókina út. 2. Hafði æfingu með eldri nemendum 1 stund á viku í að- greining og meðjerð augnsjúkdóma, þegar verkefni leyfði. Aukakennari Ólajur Porsteinsson, eyrna- nef, og- hálslæknir: 1. Fór með eldri nemendum yfir háls-, nef- og egrnasjúk- dóma, 1 stund á viku bæði misserin. Við kensluna var notuð: Próf. H. Mggind: De överste Luftvejes Sygdomme og próf. E. Schmiegelow: Örets Sygdomme. 2. Kendi eldri nemendum verklega 1 stund á viku, bæði misserin, greining og meðferð liáls-, nej- og egrnasjúk- dóma, við ókeypis lækningu háskólans. Aukakennari Vilhelm Bernhöft, tannlæknir: Hafði verklegar æfingar i tannútdrœtti og fgllingu tanna í 1 stund á viku bæði misserin. Lag’ad.eildin. Prófessor Lárus H. Bjarnason fór yfir: 1. Almenna lögfrœði með byrjendum. Gengu til þess 6 stundir á viku fyrra misserið. 2. Fgrsta borgararjett. Gengu til þess 3 stundir á viku síð- ara misserið. Við kensluna voru notaðar sömu bækur og áður. Prófessor Einar Arnórsson fór yfir: Rjettarfar, 6 stundir á viku bæði kenslumisserin, að und- antekinni áfrýjun einkamála. Sömu bækur notaðar sem áður. Pjófessor Ólafur Lárusson fór yfir: 1. Kröfurjett, almenna og sjei-staka hlutann. Gengu til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.