Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Side 36

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Side 36
34 5. Jón Steingrímsson hlaut I. ágætis einkunn. 6. Pall Magnússon hlaut I. einkunn. 7. Theodór B. Líndal hlaut I. einkunn. 8. Þórhallur Sæmundsson hlaul I. einkunn. 9. Þorvarður G. Þormar hlaut I. einkunn. 1. júní luku þessir prófi: 1. Ásgeir Guðmundsson hlaut 1. einkunn. 2. Bergur Jónsson hlaut I. einkunn. 3. Einar Magnússon hlaut I. ágætis einkunn. 4. Hannes Guðmundsson hlaut I. einkunn. 5. Iíarl F. Jónsson hlaut I. ágætis einkunn. 6. Sigurður S. Thoroddsen hlaut 1. ágætis einkunn. ■VIII. Dolitorskjör og doktorspróí. 1. Dolitorskjör. Prójessor Jón J. Aðils kjörinn lieiðursdoktor háskólans. Laugardaginn 25. október, fyrsta vetrardag 1919, var pró- fessor Jón J. Aðils kjörinn heiðursdoktor háskólans i heim- spekilegum fræðum. Doklorskjörið fór fram i neðri deildar sal Alþingis, að fengnu leyfi forseta þingsins. Yiðstaddir voru kennarar háskólans, ráðherrar og fjöldi mentamanna. Rekt- or háskólans stjórnaði athöfninni og afhenti doktorsskjalið, eftir að forseti heimspekisdeildar hafði mælt þessum orðum: Háskóladeildirnar hafa að lögum hver um sig rjett til þess að veita doktorsnafnbót, og er slík nafnbót veitt annað- hvort í heiðursskyni, eða að undangengnu sjerstöku prófi. Á fundi heimspekisdeildar 16. í. m., þar sem við voru staddir allir fastir lcennarar deildarinnar, nema þáverandi dócent, núverandi prófessor, Jón J. Aðils, samþykti deildin í einu hljóði að gera Jón J. Aðils að dr. phil. honoris causa,

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.