Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1931, Page 237
237
og eru það liandrit, sem sýna tilraunir manna að bæta text-
ann með samanburði liandrita. Handrit þeirrar tegundar
eru t. d. bæði Cod. Carolinus, K, og Cod. Vallicelliamis, V,
sem ná báðir yfir öll rit bibliunnar og bafa að geyma texta
þann, sem Alkúin lét gera eftir nákvæmum rannsóknum.
Þykir V samt betri. Ábrifin frá A—Y eru eðlilega mikil, því
að Alkúin var sjálfur Engilsaxi og hefir því eðlilega stuðst
mikið við þau ágætu handrit, sem bann vissi að voru þar
til. En sjá má, að liann hefir auk þess liaft spánska les-
bætti.
Annað dæmi upp á slíkan texta, sem er viljandi búinn íil
eftir rannsóknir, er Cod. Theodulfiaiuis, 0, sem geymir texta
þann, er Tbeodulf frá Orleans lét gera. Sama má og að
nokkru leyti segja um C.odex Hubertianus H., þó að menn
greini meira á um þann texta og hann sé engan veginn jafn
samfelldur.
Verður nú staðar numið liér að lýsa bandritum af Vul-
gatatextanum. En svo langt er þessum rannsóknum komið,
að nokkurnveginn ,með vissu má finna texta Híeronýmusar.
Og þó að sú þýðing sé ekki sérlega gömul er hún all merki
leg til rannsókna á textanum sakir þess, hvílíkur afburða-
maður að lærdómi og skarpleika fékkst við hana, og má þvi
vænta þess, að bann bafi liaft með böndum og notað hand-
rit, sem bafa verið forn og gagnmerk.
i