Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 25

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 25
23 1. 2. 3. 4. 5. 1. 2. 3. 4. 1. 2. VI. KENNSLAN Guðfræðisdeildin. Prófessor Sigurður P. Sívertsen. Fór með fyrirlestrum yfir trúfræði, 5 stundir i viku fyrra misserið fram að jólum. — Gustaf Aulén: „Den almánne- liga kristna tron“, 3. útg. 1931, lögð til grundvallar. Fór með fyrirlestrum yfir helztu atriði prédikunarfræð- innar og hafði æfingar í ræðugjörð og ræðuflutningi 1 stund í viku til marzloka. Fór með fyrirlestrum (19 alls) yfir sálgæzlufræði og' hetgisiðafræði í desember og janúarmánuði. Fór með fyrirlestrum yfir tvo fyrstu kapítulana í Opin- berun Jóhannesar, 1 stund i viku í apríl og maí. Fór með fyrirlestrum og yfirheyrslu yfir siðfræði, 5 stundir i viku síðara misserið. Prófessor, dr. theol. Magnús Jónsson. Fór m^ö yfirheyrslu og' viðtali yfir Rómverjabréfið eftir ■grisb» tex.tanum sex stundir í viku frá októberbyrjun til miðs nóvember. Fór með sama hætti vfir Jóhannesarguðspjall^ex áíundir i viku frá áramótum til aprílloka. Fór j’fir kirkjusögu Islands eftir siðaskipti sex stundir í viku frá miðjum nóvember til jóla. Fór vfir almenna kristnisögu, síðara hluta miðalda, sex stundir i viku í maímánuði. Dócent Ásmundur Guðmundsson. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir ræðuheimild Matte- usarguðspjalls eftir gríska textanum 6 stundir í viku. Var því lokið fyrir áramót. Fór með yfirheyrslu yfir Inngangsfræði Gamla testament- isins eftir sig 6 stundir í viku í lok fyrra misseris og fram- an af siðara misseri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.