Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 59

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 59
57 eða hafa á boðstólum miða erlendra happdrætta, auglýsa þá í inn- lendum blöðum eða hvetja menn til að kaupa ])á, að viðlögðum sektum, 200—2000 kr. Þó getur ráðherra veilt undanþágu að því er kemur til happdrættis, sem stofnað er til í góðgerðaskyni einungis, og þó með skýrum takmörkum, t. d. fyrir einn bæ eða sveitarfélag, og aldrei nema um ákveðinn tíma, lengst eitt ár. 4. gr. Enginn má selja hlutamiða happdrættisins, nema löggiltir litsölu- menn þess, er fá miðana frá aðalskrifstofu happdrættisins, og öll önnur verzlun með miðana er bönnuð, að viðlögðum sektum, er nán- ar má ákveða í reglugerð. 5. gr. Ekki skal taka tillit til vinninga í happdrættinu við útreikning tekjuskatts eða aukaútsvars það ár, sem vinningarnir falla. 6. gr. Ráðuneytið setur reglugerð um starfsemi hapdrættisins í einstök- um atriðum, og má í henni ákveða sektir fyrir brot. Mál út af brot- l,m skulu sæta meðferð almennra lögreglumála. 7. gr. Eög þessi öðlast þegar gildi, og skal fyrsti dráttur fara fram í marzmánuði 1934. Reglugerð um happdrætti háskóla íslands. 1. gr. Happdrætti háskóla íslands er sjálfstæð stofnun í eigu háskóla ís- lands. Heimili þess, aðalskrifstofa og varnarþing er í Reykjavik. Stjórn happdrættis háskólans er í höndum þriggja manna nefndar, sem háskólaráðið kýs til þess i lok hvers árs fyrir næsta ár á eftir. Stjórnarnefndin kýs sjálf formann sinn og skiptir á annan hátt störfum sín á milli. Nefndin heldur fundi, eftir því sem þörf krefur, og eru þeir lögmætir, ef meiri hluti nefndarmanna er á fundi. Á- lyktanir nefndarinnar eru lögmætar, ef meiri hluti nefndarmanna er þeim samþykkur. Bókfæra skal gerðir funda, og gerðabók lesin og undirskrifuð í lok hvers fundar. Þóknun nefndarmanna ákveður há- skólaráð. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.