Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 37
35 IV. I stjórnlagafræði: Hvað liggur í því, að alþingiskjósandi á að hafa óflekkað mannorð skv. 29. gr. stjsk.? V. í réttarfari: Hvaða áhrif hefir gjaldþrotameðferð á húi manns á aðstöðu lánardrottna lians? Munnlega prófið fór fram 16. og 17. febrúar. í lok síðara kennslumisseris luku 7 stúdentar emhættis- prófi í lögfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 26., 27., 29., 30. og 31. maí. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. í I. borgararétti: Ilverjar reglur gilda um skipun lög- ráðamanna og starf þeirra? II. í II. borgararétti: Lýsið reglunum um liandveð. III. I refsirétti: Hvaða athafnir eru refsiverðar eftir 212. gr. alm. hegningarlaga? IV. I stjórnlagafræði: Að liverju leyti er staða dómara að lögum frábrugðin stöðu anúara embættismanna? V. í réttarfari: Lýsið sérreglum um kyrrsetningu erlendra manna og eigna þeirra hér á'.landi. Munnlega prófið fór fram 13., 15., 20. og 22. júní. Prófdómendur voru liinir sömu sem áður, hæstaréttar- dómararnir Lárus II. Bjarnason og Eggert Briem. Heimspekisdeiídin. Próf í forspjallsvísindum. Þessir stúdentar luku prófi í forspjallsvísindum: Miðvikudaginn 15. febrúar: 1. Árni M. Jónsson .................. I. einkunn 2. Bjarni Bjarnason ................. I. ágætiseinkunn 3. Friðþjófur I. Johnsen ............ II. betri einkunn 4. Gunnar Möller..................... I. einkunn 5. Jens Benediktsson ................ II. betri einkunn 6. Jón Eiríksson .................... II. — — 7. Sölvi H. Blöndal ................. I. ágætiseinkunn Mánudaginn 22. mai: 8. Ármann Jakobsson ................. I. einkunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.