Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 8
6 lenzkum skáldskap á niðurlægingartímum íslands. Það er eins og samhengi íslenzkra bókmennta hangi hér á bláþræði og sé að slitna i sundur. Islenzk tunga og íslenzk menning eru svo nátengd hvort öðru, að ekki verður greint á milli. ís- lenzk þjóðsál, er mótast liefir við eld og ís og þúsund ára baráttu, endurspeglast í hrynjandi málsins, í orðavali, i setn- ingaskipan, í beygingum og breytingum málsins. En svo er fyrir þakkandi, að á öllum tímum liafa verið uppi merkis- berar málsins, er hafa verndað hinn lieilaga arf fortíðarinn- ar, tungu vora, og auðgað hana að myndgnótt og hreimfeg- urð. Hver snjall rithöfundur, er þjóð vor hefir eignazt, liefir átt sinn þátt í að fága þenna gimstein vorn, sem endurspegl- ar íslenzka liugsun í ótal litum og flötum. É(g þarf ekki að minnast á liin sígildu rit fornaldarinnar. En þegar hnign- unin bjrrjar, rísa skáld og fræðimenn upp og syngja íslenzkri tungu lof. Eysteinn munkur, höfundur Lilju, kveður: Fyrri menn, er fræðin kunnu forn ok klók af heiðnum bókum, slungin mjúkt af sínum kóngum, sungu lof með danskri tungu, í þvílíku móðurmáli meir skyldumz ek en nökkur þeira hrærðan dikt með ástarorðum allsvaldanda kóngi at gjalda. Og enn kveður Eysteinn: Beiði ek þik, mær ok móðir, mínum at fyr umsjá þína renni mál af raddartólum réttferðugt í vísum sléttum. Þegar Jón Arason var kjörinn biskup, var honum brugðið um það, að hann kynni ekki latínu, og orti hann þá hina al- kunnu vísu sína: Latína er list mæt, lögsnar Böðvar, í lienni ég kann ekki par, Böðvar —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.