Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 60

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 60
58 3. ffr. Stjórnarnefnd ræSur sér til aðstoöar framkvæmdarstjóra og ann- að starfslið, eftir þvi sem þörf er á. 4. gr. Til þess að skuldbinda happdrætti háskólans þarf undirskrift for- manns stjórnarnefndar og framkvæmdarstjóra. Þó nægir undirskrift framkvæmdarstjóra eins til þess að ávísanir á inneign happdrættis- ins i banka sé gildar. 5. gr. Háskölaráðið kýs árlega 2 endurskoðendur, til þess að endurskoða reikninga liappdrættisins. Þóknun þeirra er ákveðin af háskólaráði. Reikningsár liappdrættis liáskólans er almanaksárið. 6. gr. Fjármálaráðuneytið skipar árlega fimm manna happdrættisráð, og skutu að minnsta kosti tveir þeirra vera lögfræðingar. Ráðuneytið skipar formann happdrættisráðsins, en ritara kýs það sjálft. Fundi heldur það, eftir því sem þörf krefur, og eru þeir lögmætir, ef meiri hluti nefndarmanna er viðstaddur, enda sé a. m. k. tveir lögfræðingar á fundi, ef úrskurða á samkvæmt 15. gr. Ályktanir happdrættisráðsins eru lögmætar, ef meiri liluti þess er þeim samþykkur. Bókfæra skal gerðir funda, og gerðabók lesin og undirskrifuð í lok hvers fundar. Formaður fær 600 króna þóknun árlega og aðrir í happdrættisráðinu 400 kr. hver. 7. gr. Stjórn liappdrættisins skal, þegar ársreikningar eru tilbúnir og endurskoðaðir, senda happdrættisráði þá til athugunar, og skal jafn- framt gefa því skýrslu um starfsemi happdrættisins á síðastliðnu reikningsári. Happdrættisráð hefir, hvenær sem er, aðgang að bókum og skjölum happdrættisins, og er stjórnarnefnd og starfsmenn skyld- ir að veita því þá vitneskju um starfsemina, er þeir geta veitt og það óskar að fá. Verði happdrættisráð þess vart, að ákvæði laga nr. 44, 19. júní 1933, eða reglugerðar þessarar sé brotin, skal það þegar í stað tilkynna það fjármálaráðuneytinu. Happdrættisráðið hefir eftir- lit með og úrskurðarvald um dráttu, eins og segir í 13. og 15. gr. 8. gr. Hapdrættið gefur út á hverju ári 25000 hluti i 10 flokkum. Vinn- ingar í öllum 10 flokkum samanlögðum skulu vera 5000 og að upp- hæð samtals kr. 1 050 000,00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.