Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 6
4 háskólans fyrir sitt mikla starf við þessa ungu stofnun vora. í hans stað hefir verið settur fvrst um sinn cand. jur. Bjarni Benediktsson, og býð ég hann velkominn til starfa. I lækna- deild liefir sú breyting orðið, að Jón Hjaltalín Sigurðsson liefir verið skipaður prófessor i lvflæknisfræði samkvæmt lögum frá síðasta Alþingi, en Níels Dungal prófessor i meina- fræði og gerlafræði samkvæmt lögum frá 1930, og óska ég þeim háðum allra lieilla með þenna frama. í sumar andað- ist fru Ivatrín Skúladóttir, ekkja Guðmundar heitins Magnús- sonar prófessors. Þau hjón hafa í arfleiðsluskrá sinni ánafn- að háskólanum fjárhæð til stofnunar legats, er nefnist legat Guðmundar Magnússonar og Katrínar Skúladóttur, og skal vöxtunum varið til vísindanáms ungra lækna, eins og nánar er fyrir mælt í arfleiðsluskránni, en áður liafði Guðnnmd- ur próf. Magnússon afhent háskólanum 50000 króna gjöf til þessa markmiðs. Þá vil ég geta þess, að á síðasta Alþingi voru samþykkt lög um byggingu fyrir liáskóla íslands, en samkv. þeim lögum er landstjórninni heimilt á árunum 1934—40 að láta reisa hyggingu fyrir háskólann, ef fé er veitt til þess á fjárlögum. Að svo mæltu vil ég fara nokkrum orðum um íslenzka tungu. I ljóðmælum Eggerts Ólafssonar er kvæði, er nefnist Sótl og dauði íslenzkunnar, hinnar afgömlu móður vorrar, i 2 lcvæðum framsett. I fyrra kvæðinu, um sóttarferli og meðala- leit, kemst hann þannig að orði: íslenzkan hefir borið börn býsna mörg um aldur hvörn, við útlenzkum þar utan hjá átti hún líka króa smá, 'af skilgetnum eftir lifa ærið fá. Blendingur, sem vonlegt var, var þvílíkrar tímgunar, alslags siðu átti og mat, útlend sprok og takta hrat, en kerling hrum við harka þann ei hjarað gat.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.