Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 30

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 30
28 2. Flutti fyrirlestra fyrir almenning, 1 stund í viku, frá miðj- um janúar til loka marzmánaðar, um sálfræðilegar ný- ungar. Efni fyrirlestranna var sem hér segir: I. Hugmyndir manna um sálina fvr og nú. II. Viðliorf náttúruvísindanna við sálrænum fræðum. III. Viðhorf líffræðinnar við sálrænum fræðum. IV. Arfgjafar og erfðir. V. Þróun meðvitundar. VI. Hátternisfræði. VII. Hvatir og tilfinningar. VIII. Sálargrennslan. Upptök hennar og saga. a. Sálarveilur liversdagslífsins. h. Þráhyggja. c. Draumgrennslan Freuds. d. Sálargrennslan í vöku. Arangur. Prófessor, dr. pliil. Sigurður Nordal. 1. Kenndi sögu íslenzkra bókmennta 4 stundir í viku fyrra misserið og 2 stundir í viku síðara misserið. 2. Fór }-fir Eddukvæði 1 stund í viku síðara misserið. 3. Fór j’fir Heiðarvíga sögu 1 stund í viku síðara misserið. Prófessor, dr. phil. Alexander .1 óhannesson. 1. Hafði æfingar í gotnesku 1 stund í viku bæði misserin. 2. Fór yfir sögu islenzkrar tungu 1 stund í viku bæði miss- erin. 3. Fór yfir skáldskaparmál Snorra Sturlusonar 2 stundir i viku fyrra misserið og 1 stund í viku síðara misserið. 4. Hafði æfingar í fornsaxnesku 4 stund í viku síðara miss- erið. Prófessor Árni Pálsson. 1. Fór yfir sögu íslands frá 1250—1500 4 stundir í viku fvrra misserið og 2 stundir hið síðara. 2. Fór yfir Norðurlandasögu 2 stundir í viku síðara misserið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.