Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 30

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 30
28 2. Flutti fyrirlestra fyrir almenning, 1 stund í viku, frá miðj- um janúar til loka marzmánaðar, um sálfræðilegar ný- ungar. Efni fyrirlestranna var sem hér segir: I. Hugmyndir manna um sálina fvr og nú. II. Viðliorf náttúruvísindanna við sálrænum fræðum. III. Viðhorf líffræðinnar við sálrænum fræðum. IV. Arfgjafar og erfðir. V. Þróun meðvitundar. VI. Hátternisfræði. VII. Hvatir og tilfinningar. VIII. Sálargrennslan. Upptök hennar og saga. a. Sálarveilur liversdagslífsins. h. Þráhyggja. c. Draumgrennslan Freuds. d. Sálargrennslan í vöku. Arangur. Prófessor, dr. pliil. Sigurður Nordal. 1. Kenndi sögu íslenzkra bókmennta 4 stundir í viku fyrra misserið og 2 stundir í viku síðara misserið. 2. Fór }-fir Eddukvæði 1 stund í viku síðara misserið. 3. Fór j’fir Heiðarvíga sögu 1 stund í viku síðara misserið. Prófessor, dr. phil. Alexander .1 óhannesson. 1. Hafði æfingar í gotnesku 1 stund í viku bæði misserin. 2. Fór yfir sögu islenzkrar tungu 1 stund í viku bæði miss- erin. 3. Fór yfir skáldskaparmál Snorra Sturlusonar 2 stundir i viku fyrra misserið og 1 stund í viku síðara misserið. 4. Hafði æfingar í fornsaxnesku 4 stund í viku síðara miss- erið. Prófessor Árni Pálsson. 1. Fór yfir sögu íslands frá 1250—1500 4 stundir í viku fvrra misserið og 2 stundir hið síðara. 2. Fór yfir Norðurlandasögu 2 stundir í viku síðara misserið.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.