Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 39

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 39
37 Heimspekisdeildin samþykkti á fundi 8. júní 1933 að leyfa mag. art. Einari Ól. Sveinssyni að verja ritgerðina „Um Njálu" fvrir doktorsnafnbót í lieimspeki. Vörnin fór fram í fundasal neðri deildar Alþingis hinn 1(5. júní 1933. Forseti deildarinnar hafði verið skipaður andmælandi ex officio, en í lians stað stýrði ]>róf. dr. Ágúst H. Bjax-nason athöfninni. Andmælendur ex officio voru prófessorarnir dr. Sigurður Nordal og Árni Pálsson. Vörnin var tekin gild og doktoi’sskjal veitt. Æfiágrip dr. med. Halldórs Hansens. Halldór Hcuisen er fæddur 25. jan. 1889 í MiSengi í Garðahverfi á Álftanesi. Foreldrar: Sigrún Halldórsdóttir og E. Chr. Hansen. Lauk stúdentsprófi frá Menntaskóla Reykjavikur 1910 og fullnaðarprófi i læknisfræði við Háskóla íslands vorið 1914 með I. eink. (200% stigi). Fór samsumars og dvaldi nærfellt 2 ár í Danmörku við sérfræðinám i meltingarsjúkdómum, en starfaði jafnframt sem fastur kandidat við Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn. Settist um vorið 1910 að sem praktiserandi læknir í Reykjavík og stundaði þar síðan almennar Iækningar og þó fengizt sérstaklega við meltingarsjúkdóma og skurðlækningar. Fór utan (með þingstyrk) i ágúst 1920 og dvaldi um 7 mánuði i Englandi, Frakklandi, Þýzka- landi og Danmörku við framhaldsnám. Fór aftur utan i nóv. 1925, apríl 1928 og des. 1930 og dvaldi um Vi ár í hvert sinn, lengst af i Vínarborg, og undirbjó þá meðal annars samningu bókarinnar „Pseudo-Ulcus ventriculi“, er út kom i febrúar 1932 á forlagi Levin & Munksgaard i Kaupmannahöfn og varin var sem doktorsrit við Há- skóla íslands 28. jan. 1933. Skipaður íirófdómari við læknadeild Há- skólans 1923. N eitti stúdentum ókeypis tilsögn i kliniskri medicin, eftir tilmælum læknadeildar, síðan 1927. Var einn af stofnendum íþróttasambands íslands og átti lengi sæti í stjórn þess. Var kjörinn þátttakandi í kynningu íslenzkrar glímu á ólympisku leikunum í Stokkhólmi 1912. Kvæntur 1. marz 1911 Ólafíu Vilborgu Þórðardóttur Jónssonar frá Ráðagerði á Seltjarnarnesi. Æfiágrip dr. phil. Eirtars Ól. Sveinssonar. Einar Ólafur Sveinsson er fæddur 12. des. 1899 á Höfðabrekku i Mýrdal. Foreldrar: Sveinn Ólafsson (f. 25. jan. 1861), bóndi og smið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.