Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Page 37
35 IV. I stjórnlagafræði: Hvað liggur í því, að alþingiskjósandi á að hafa óflekkað mannorð skv. 29. gr. stjsk.? V. í réttarfari: Hvaða áhrif hefir gjaldþrotameðferð á húi manns á aðstöðu lánardrottna lians? Munnlega prófið fór fram 16. og 17. febrúar. í lok síðara kennslumisseris luku 7 stúdentar emhættis- prófi í lögfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 26., 27., 29., 30. og 31. maí. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. í I. borgararétti: Ilverjar reglur gilda um skipun lög- ráðamanna og starf þeirra? II. í II. borgararétti: Lýsið reglunum um liandveð. III. I refsirétti: Hvaða athafnir eru refsiverðar eftir 212. gr. alm. hegningarlaga? IV. I stjórnlagafræði: Að liverju leyti er staða dómara að lögum frábrugðin stöðu anúara embættismanna? V. í réttarfari: Lýsið sérreglum um kyrrsetningu erlendra manna og eigna þeirra hér á'.landi. Munnlega prófið fór fram 13., 15., 20. og 22. júní. Prófdómendur voru liinir sömu sem áður, hæstaréttar- dómararnir Lárus II. Bjarnason og Eggert Briem. Heimspekisdeiídin. Próf í forspjallsvísindum. Þessir stúdentar luku prófi í forspjallsvísindum: Miðvikudaginn 15. febrúar: 1. Árni M. Jónsson .................. I. einkunn 2. Bjarni Bjarnason ................. I. ágætiseinkunn 3. Friðþjófur I. Johnsen ............ II. betri einkunn 4. Gunnar Möller..................... I. einkunn 5. Jens Benediktsson ................ II. betri einkunn 6. Jón Eiríksson .................... II. — — 7. Sölvi H. Blöndal ................. I. ágætiseinkunn Mánudaginn 22. mai: 8. Ármann Jakobsson ................. I. einkunn

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.