Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 17
15
• \
innar (The Rockefeller Foundation) að veita Háskóla ís-
lands 150000 dollara til þess að koma á fót tilraunastofnun
í meinafræði og kaupa áhöld til hennar, gegn jafnháu fram-
lagi frá öðrum. Veitti Alþingi 1 milljón króna í sama skyni,
og var tilraunastöðinni valinn staður á Iveldum í Mosfells-
sveit.
IV. KENNARAR HÁSKÓLANS
í guðfræðisdeild:
Prófessor dr. theol. Magnús Jónsson, prófessor Asmundur
Guðmundsson og dósent Sigurbjörn Einarsson. Aukakenn-
arar: í grísku Kristinn Ármannsson yfirkennari, söngkenn-
ari Sigurður Birkis og Páll Isólfsson orgelleikari.
I læknadeild:
Prófessor Guðmundur Thoroddsen, prófessor Níels Dungal,
prófessor Jón Hj. Sigurðsson, prófessor Jón Steffensen, próf.
dr. med. Júlíus Sigurjónsson og dósenl Jón Sigtrgggsson.
Aukakcnnarar: Ólafur Þorsteinsson, liáls-, nef- og eyrna-
læknir, Kjartan Ólafsson augnlæknir, Trausti Ólafsson efna-
fræðingur og Kristinn Stefánsson læknir.
í laga- og liagfræðisdeild:
Prófessor dr. phil. Ólafur Lárusson, prófessor ísleifur
Árnason, prófessor Gunnar Thoroddsen, dósent Gylfi Þ.
Gíslason, settur dósent Ólafur Björnsson. Aukakennarar:
Theódór Líndal hrm., cand. act. Guðmundur Guðmundsson,
sendikennari dr. Cyril Jackson, lic. Magnús G. Jónsson, dr.
Irmgard Iíroner, Georg E. Nielsen lögg. endurskoðandi og
mag. scient. Steinþór Sigurðsson.
í lieimspekisdeild:
Prófessor dr. phil. Ágúst H. Bjarnason, prófessor dr. phil.
Sigurður Nordal, prófessor dr. pliil. Alexander Jóhannes-
son, prófessor dr. pliil. Þorkell Jóhannesson, prófessor dr.
phil. Einar Ól. Sveinsson, dósent dr. phil. Jón Jóhannesson,
dr. phil. Björn Guðfinnsson lektor og dósent dr. phil Stein-
grímur Þorsteinsson. Aukakennarar: sendikennari Cyril