Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 91

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 91
89 þær, er upp komu, um það leyti, er stjórnarskipti áttu sér stað í ráðinu. Undirbúningur lagabreytinga. Ráðið samþykkti að tilnefna, ásamt hinum ýmsu pólitísku félögum í skólanum, mann í nefnd, sem hefði það hlutverk, að endurskoða lög stúdentaráðsins og undirbúa nauð- synlegar breytingar á þeim. Þykja þau nú að ýmsu leyti orðin úrelt og ófullnægjandi. Hefur nefndin nú skilað áliti, sem hefur verið fjöl- ritað, svo að stúdentum gefist kostur á að kynna sér rækilega þær breytingar, sem nefndin leggur til, að gerðar verði. Eru mikilvæg- ustu breytingartillögurnar fólgnar í þvi, að fyrsta árs stúdentar verði sviptir kjörgengi til ráðsins, og gert er ráð fyrir, að Stúdentafélag háskólans verði lagt niður. Telur nefndin, að eina verkfni þess sé að standa fyrir Rússagildi á hausti hverju, en það verkefni ætlast hún til, að falið verði stúdentaráði. Þá eru og í frumvarpinu ýmsar nánari starfsreglur fyrir ráðið en áður voru fyrir hendi. Enn hefur ekki gefizt tækifæri til að leggja frumvarpið fyrir almennan stúdentafund, en þess verður að öllum likindum ekki langt að bíða úr þessu. Útvarpskvöld. Samkvæmt tilmælum útvarpsráðs sáu stúdentar á síðasta vetrardag um kvölddagskrá rikisútvarpsins. Var dagskráin með líku sniði og verið hefur áður þennan dag, en, eins og kunnugt er, hafa stúdentar um nokkur undanfarin ár haft þennan dag til um- ráða i útvarpinu. Fluttu stúdentar þar ræður, kvartett söng, leik- þáttur var fluttur og einn stúdent söng einsöng. Handbók stúdenta. Ráðið samþykkti að skora á Lúðvík Guðmunds- son, forstöðumann Upplýsingaskrifstofu stúdenta, að sjá um útgáfu á handbók stúdenta, sem síðast kom út árið 193G. Er sú hók, eins og gefur að skilja, orðin harla úrelt og allsendis ófullnægjandi. Tók Lúðvík mjög vel i þessa málaleitan ráðsins og lofaði að annast um framkvæmd verksins. Var undirbúningur þegar hafinn, en málinu skotið á frest á s.l. sumri, er Lúðvík þurfti að fara af landi brott. Verður máiið væntanlcga tekið upp af nýju, þegar Lúðvik kemur aftur að utan. Alþjóðaæskulýðsþing í London. Á s.l. vori bárust ýmsum æskulýðs- samtökum á landinu, þ. á m. stúdentaráði, bréf frá framkvæmdanefnd alþjóðaæskulýðsþings, sem stóð til að halda i London síðustu vikuna i ágústmánuði síðastliðnum. Var íslenzkum æskulýð boðið að senda 3 fulltrúa til þingsins, en það átti að fjalla um ýmis málefni varðandi framlag og þátttöku æskulýðsins til viðreisnarmálanna eftir styrj- öldina. Stúdentaráð beitti sér fyrir samvinnu hinna ýmsu félaga- samtaka um sameiginlegt val fulltrúa á þing þetta, svo að þeir gætu komið fram sem fulltrúar islenzkrar æsku sem heiidar, en ekki fyrir hönd neinna ákveðinna æskulýðsfélaga. Varð samkomulag um 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.