Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 59
57
II. Gerið grein fyrir helztu atriðum varðandi skuldir, eignir og
ábyrgðir rikissjóðs og breytingar á þeim á árunum 1933—42.
I verklegri bókfærslu og endurskoðun:
1. Færið eftirfarandi dagbókarfærslur:
Hlutafélag kaupir eigin hlutabréf að nafnverði kr. 10000.00 fyrir
kr. 40 000.00. Seljandinn skuklar á viðskiptareikinngi kr. 15 000.00,
er greiðist af þessu. Kr. 10 000.00 greiðist með tékka úr bankareikn-
ingi, en afgangurinn með víxli til þriggja mánaða.
Hlutafélag kaupir húseign á kr. 200 000.00. Það tekur að sér 1. veð-
rétt til Landsbankans kr. 70 000.00, 2. veðrétt víxillán kr. 50 000.00,
gefur seljanda 3. veðréttar skuldabréf kr. 30 000.00 og greiðir afgang-
inn með tékka úr bankareikningi. Við yfirtöku eignarinnar nema
áfallnir vextir af veðdeildarláni kr. 2 000.00, en fyrir fram greiddir
vextir af víxilláni kr. 500.00, og seljandi hefur greitt skatta og gjöld
fyrir fram reiknað frá yfirtökudegi kr. 1 200.00. Við uppgjör á þess-
um kostnaði greiðir félagið mismuninn úr sjóði. Afsalskostnað kr.
5 000.00 greiðir félagið með tékka úr bankareikningi.
Sama félag greiðir rembours, sem það opnar hjá Útvegsbanka ís-
lands, $ 1 000.00 = kr. 6 505.00, skeytakostnað kr. 50.80 og banka-
kostnað og vexti kr. 320.40 úr bankareikningi samkvæmt reikningi
bankans.
2. Hjá vefnaðarvöruverzlun í einkaeign eru niðurstöður aðalbókar
hinn 30. nóv. þessar: Sjóðreikningur kr. 417 905.17 kr. 359 250.56
Bankareikningur — 23 235.57 — 5 547.60
Innlendir viðskiptamenn — 87 291.99 — 98 609.53
Erlendir viðskiptamenn ........ — 176 626.14 — 183 232.33
Vörureikningur — 282 018.90 — 367 775.83
Koslnaður — 95 374.22 — 7 131.58
Einkareikningur Rekstur hússins — 18 929.37 12 036.60 30 011.88
Rekstur miðstöðvar — 10 502.38 — 11 396.68
Áhöld Húseignin A-gata 37 —■ 7 734.90 239 783.22 -
Fasteignaveðslán Landsbankans . Söfnunarsjóðslán 1 352.85 76 000.00 27 275.00
3. veðréttur Fyrningarsjóður hússins Höfuðstóll — 15 000.00 35 429.75 172 270.14
8