Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 59

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 59
57 II. Gerið grein fyrir helztu atriðum varðandi skuldir, eignir og ábyrgðir rikissjóðs og breytingar á þeim á árunum 1933—42. I verklegri bókfærslu og endurskoðun: 1. Færið eftirfarandi dagbókarfærslur: Hlutafélag kaupir eigin hlutabréf að nafnverði kr. 10000.00 fyrir kr. 40 000.00. Seljandinn skuklar á viðskiptareikinngi kr. 15 000.00, er greiðist af þessu. Kr. 10 000.00 greiðist með tékka úr bankareikn- ingi, en afgangurinn með víxli til þriggja mánaða. Hlutafélag kaupir húseign á kr. 200 000.00. Það tekur að sér 1. veð- rétt til Landsbankans kr. 70 000.00, 2. veðrétt víxillán kr. 50 000.00, gefur seljanda 3. veðréttar skuldabréf kr. 30 000.00 og greiðir afgang- inn með tékka úr bankareikningi. Við yfirtöku eignarinnar nema áfallnir vextir af veðdeildarláni kr. 2 000.00, en fyrir fram greiddir vextir af víxilláni kr. 500.00, og seljandi hefur greitt skatta og gjöld fyrir fram reiknað frá yfirtökudegi kr. 1 200.00. Við uppgjör á þess- um kostnaði greiðir félagið mismuninn úr sjóði. Afsalskostnað kr. 5 000.00 greiðir félagið með tékka úr bankareikningi. Sama félag greiðir rembours, sem það opnar hjá Útvegsbanka ís- lands, $ 1 000.00 = kr. 6 505.00, skeytakostnað kr. 50.80 og banka- kostnað og vexti kr. 320.40 úr bankareikningi samkvæmt reikningi bankans. 2. Hjá vefnaðarvöruverzlun í einkaeign eru niðurstöður aðalbókar hinn 30. nóv. þessar: Sjóðreikningur kr. 417 905.17 kr. 359 250.56 Bankareikningur — 23 235.57 — 5 547.60 Innlendir viðskiptamenn — 87 291.99 — 98 609.53 Erlendir viðskiptamenn ........ — 176 626.14 — 183 232.33 Vörureikningur — 282 018.90 — 367 775.83 Koslnaður — 95 374.22 — 7 131.58 Einkareikningur Rekstur hússins — 18 929.37 12 036.60 30 011.88 Rekstur miðstöðvar — 10 502.38 — 11 396.68 Áhöld Húseignin A-gata 37 —■ 7 734.90 239 783.22 - Fasteignaveðslán Landsbankans . Söfnunarsjóðslán 1 352.85 76 000.00 27 275.00 3. veðréttur Fyrningarsjóður hússins Höfuðstóll — 15 000.00 35 429.75 172 270.14 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.