Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 49

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 49
47 þörfum, þó þannig að skuld A. mátti atdrei nema meiru en kr. 20000.00. Samningar voru enn fremur þeir, aS A. skyldj senda B. í umboðssölu æðardún og skinn, sem hann hefði á boðstólum, en andvirðið, er sala hafði farið fram, fært A. til tekna á viðskiptareikningi hans hjá B., að frádregnum 10% sölulaunum til B., enda har og B. að greiða allan kostnað eftir að vörurnar kæmu i iand hér í Reykjavík, eða í skip á ísafirði, ef B. ráðstafaði þeim annað en hingað. Loks var svo ákveðið, að hvenær sem A. væri skuldlaus við B., skyldi andvirði afurða frá honum lagt inn á sparisjóðsreikning í Landsbankanum hér. Bókin var á nafni A., en meðan hún væri i vörzl- um B. skyldi innstæðan vera til tryggingar skuldum A. við B. eins og þær væru á hverjum tíma. Hafði B. geymt bókina lengi, og var hún enn í vörzlUm hans, er þau atvik gerðust, er siðar segir. Um uppsögn þessa samnings var ekkert samið. Þann 12. september 1942 barst B. svo hljóðandi símskeyti frá A.: „Sendið 25 poka rúgmjöl og 80 poka haframjöl næstu ferð Esju.“ B. sendi vörurnar þegar þann 18. sept. og skuldaði A. jafnframt fyrir andvirði þeirra, eins og síðar segir. Er A. fékk skilríki um vörurnar, varð hann þess visari, að hann hafði fengið GO pokum meira af haframjöli heldur en hann hafði ætlazt til, og kom síðar í ljós, að í meðförum símans hafði talan 20 hreytzt í 80. A. sendi þá B. svo hljóðandi skeyti: „Tek ekki við 60 pokum hafra- mjöls sendum umfram pöntun, liggja afgreiðslu hér yðar ábyrgð.“ Liðu nú nokkrir dagar og lét B. ekkert til sín heyra. En 26. sept. varð A. þess vísari í símtali við sameiginlegan kunningja þeirra B., að B. væri mjög illa staddur fjárhagslega og vafasamt væri, hvort hann „hefði það af“. Daginn eftir tók síðan A. umrædda 60 poka á afgreiðslu skipaútgerðarinnar, flutti ])á i vörugeymslu sína og var húinn að selja þá alla, er þau atvik gerðust, er síðar segir. í byrjun september stóðu reikningar þeirra A. og B. þannig hjá B., að A. átti inni á fyrrgreindri sparisjóðshók sinni kr. 2000.00 og á við- skiptareikningi kr. 6244.00, enda hafði B. látið hjá líða að leggja þá upphæð inn á bókina. Andvirði þeirra vara, er fyrr getur, nam kr. 5000.00, þar af kr. 2000.00 andvirði 25 -f 20 poka, er A. hafði pantað, og kr. 3000.00 þeirra 60 poka, sem umfram voru. Innieign A. á reikn- ingnum nam þannig aðeins kr. 1200.00, er andvirði kornvaranna hafði verið sltuldað á reikninginn. í júnímánuði hafði A. sent B. afurðir, er B. nokkrum dögum síðar — 12. júní -—■ setti C. heildsala að handveði fyrir vöruvíxli að upp- hæð kr. 1000.00. Féll sá víxill 12. desember 1942 og var ekki inn- leystur af B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.