Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 73

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 73
71 nöfn þeirra hér að framan, live mikinn styrk hver þeirra har úr býtum samanlagt á þessu ári. Úr sjóðum guðfræðisdeildar veitti deildin þessum nem- öndum sínum styrk: Af Gjöf Hcilldórs Andréssonar Leó Júlíussvni og Guðmundi Sveinssyni 130 kr. hvorum. — Úr Prestaskólasjóði voru Bjartmar Kristjánssyni veittar 110 kr., en Andrési Ólafssyni, Emil Björnssyni og Kristni Hóseassyni 80 kr. hverjum. — Úr Minningarsjóði lektors Hclga Hálfdanarsonar hlaut Guð- mundur Sveinsson bókaverðlaun. Úr Bólcastijrktarsjóði Guðmundar prófessors Magnússonar voru læknanemöndunum Birni Þorbjarnarsjmi og Birni Jóns- syni veittar 75 kr. hvorum. Úr Háskólasjóði hins íslenzka kvenfélags voru stud. med. Huldu Sveinsson veittar 200 kr. Úr Minningarsjóði Hannesar Hafsteins voru stud. med. Kristjönu Helgadóttur, stud. med. Bagnhildi Ingibergsdóttur og stud. med. Ingu Björnsdóttur veittar 400 kr. hverri og stud. med. Huldu Sveinsson 200 kr. Úr Stgrktarsjóði Jóhanns- Jónssonar voru stud. mag. Frið- riki Margeirssyni, stud. jur. Páli S. Pálssyni og stud. theol. Sigurði M. Péturssyni veittar 400 kr. hverjum. Úr Minningarsjóði Jóns prófasts Giiðmundssonar voru stud. theol. Kristni Hóseassyni veittar 360 kr. Af Gjöf dr. IJannesar Þorsteinssonar voru 2500 kr. teknar frá til ráðstöfunar síðar. Úr Dánarsjóði Björns M. Ólsens var varið 880 kr. til þess að greiða eftirstöðvar kostnaðar við útgáfu fj'rirlestra Björns M. Ólsens, en 800 kr. voru teknar frá til ráðstöfunar síðar. Úr Prófgjaldasjóði var nýja stúdentagarðinum veittur 10000 kr. hyggingarstyrkur, stud. jur. Lárusi Péturssyni 2500 kr. utanfararstyrkur og 2772.50 til risnu rektors. Úr Minningarsjóði Ilalldórs H. Andréssonar voru stud. jur. Friðjóni Þórðarsyni veittar kr. 69.56.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.