Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Page 73
71
nöfn þeirra hér að framan, live mikinn styrk hver þeirra
har úr býtum samanlagt á þessu ári.
Úr sjóðum guðfræðisdeildar veitti deildin þessum nem-
öndum sínum styrk:
Af Gjöf Hcilldórs Andréssonar Leó Júlíussvni og Guðmundi
Sveinssyni 130 kr. hvorum. — Úr Prestaskólasjóði voru
Bjartmar Kristjánssyni veittar 110 kr., en Andrési Ólafssyni,
Emil Björnssyni og Kristni Hóseassyni 80 kr. hverjum. —
Úr Minningarsjóði lektors Hclga Hálfdanarsonar hlaut Guð-
mundur Sveinsson bókaverðlaun.
Úr Bólcastijrktarsjóði Guðmundar prófessors Magnússonar
voru læknanemöndunum Birni Þorbjarnarsjmi og Birni Jóns-
syni veittar 75 kr. hvorum.
Úr Háskólasjóði hins íslenzka kvenfélags voru stud. med.
Huldu Sveinsson veittar 200 kr.
Úr Minningarsjóði Hannesar Hafsteins voru stud. med.
Kristjönu Helgadóttur, stud. med. Bagnhildi Ingibergsdóttur
og stud. med. Ingu Björnsdóttur veittar 400 kr. hverri og
stud. med. Huldu Sveinsson 200 kr.
Úr Stgrktarsjóði Jóhanns- Jónssonar voru stud. mag. Frið-
riki Margeirssyni, stud. jur. Páli S. Pálssyni og stud. theol.
Sigurði M. Péturssyni veittar 400 kr. hverjum.
Úr Minningarsjóði Jóns prófasts Giiðmundssonar voru stud.
theol. Kristni Hóseassyni veittar 360 kr.
Af Gjöf dr. IJannesar Þorsteinssonar voru 2500 kr. teknar
frá til ráðstöfunar síðar.
Úr Dánarsjóði Björns M. Ólsens var varið 880 kr. til þess að
greiða eftirstöðvar kostnaðar við útgáfu fj'rirlestra Björns M.
Ólsens, en 800 kr. voru teknar frá til ráðstöfunar síðar.
Úr Prófgjaldasjóði var nýja stúdentagarðinum veittur 10000
kr. hyggingarstyrkur, stud. jur. Lárusi Péturssyni 2500 kr.
utanfararstyrkur og 2772.50 til risnu rektors.
Úr Minningarsjóði Ilalldórs H. Andréssonar voru stud. jur.
Friðjóni Þórðarsyni veittar kr. 69.56.