Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 12
10
Loks voru afgreidd frá Alþingi lög um prófessorsembætti
dr. Sigurðar Nordals, og eru þau prentuð á bls. 93.
Háskólareglugerð. Hinn 2. ágúst 1945 staðfesti forseti ís-
lands reglugerð fyrir verkfræðisdeild Hdskóla íslands.
Reglugerðin er prentuð á IjIs. 93—98. Jafnframt samdi verk-
fræðisdeildin frumdrög að kennslutilhögun við verkfræðis-
deild Iláskóla Islands, sem prentuð eru á bls. 98—112.
Embætti.
1. Dósentsembætti í guðfræði (sbr. síðustu Árbók, bls. 10).
Hinn 10. okt. 1944 var séra Sigurbjörn Einarssoti skip-
aðnr til þess að vera dósent við guðfræðisdeildina frá
sama degi. Á fundi 13. okt. 1944 samþykkti báskólaráð
að senda dóms- og kirkjumálaráðuneytinu svolátandi
bréf:
í tilefni af þvi, að dóms- og kirkjumálaráðunéýtið
hefur Hinn 10. þ. m. skipað séra Sigurbjörn Einarsson
dósent við guðfræðisdeild báskólans þrátt fyrir það, að
guðfræðisdeildin hafði einróma lagl til, að annar um-
sækjandi, séra Björn Magnússon, yrði slcipaður í emb-
ætti þetta, sér háskólaráðið sig tilneytt að senda ráðu-
neytinu eindregin og ákveðin mótmæli gegn þessari ráð-
stöfun. Háskólaráðið harmar ])að, að ráðuneytið befur
enn einn sinni traðkað rétti háskólans lil þess að bafa
ábrif á embættaskipanir við liáskólann, og er báskóla-
ráðið sannfært um það, að það muni bafa mjög alvar-
legar afleiðingar fyrir starfsemi háskólans i framtíð-
inni, ef slíku heldur fram.
2. Prófessorsembætti í heilbrigðisfræði. Um embættið sótli
dr. med. Júlíus Sigurjónsson. í nefnd samkv. 9. gr. bá-
skólareglugerðarinnar voru skipaðir: Próf. Niels Dungal,
formaður (tilnefndur af læknadeild), próf. Jón Steffen-
sen (nefndur til af háskólaráði) og próf. Guðmundur
Hannesson (tilnefndur af menntamálaráðuneytinu).
Hinn 29. júní 1945 var dr. med. Júlíus Sigurjónsson
skipaður í embættið frá 1. júlí 1945 að telja.