Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1945, Síða 12
10 Loks voru afgreidd frá Alþingi lög um prófessorsembætti dr. Sigurðar Nordals, og eru þau prentuð á bls. 93. Háskólareglugerð. Hinn 2. ágúst 1945 staðfesti forseti ís- lands reglugerð fyrir verkfræðisdeild Hdskóla íslands. Reglugerðin er prentuð á IjIs. 93—98. Jafnframt samdi verk- fræðisdeildin frumdrög að kennslutilhögun við verkfræðis- deild Iláskóla Islands, sem prentuð eru á bls. 98—112. Embætti. 1. Dósentsembætti í guðfræði (sbr. síðustu Árbók, bls. 10). Hinn 10. okt. 1944 var séra Sigurbjörn Einarssoti skip- aðnr til þess að vera dósent við guðfræðisdeildina frá sama degi. Á fundi 13. okt. 1944 samþykkti báskólaráð að senda dóms- og kirkjumálaráðuneytinu svolátandi bréf: í tilefni af þvi, að dóms- og kirkjumálaráðunéýtið hefur Hinn 10. þ. m. skipað séra Sigurbjörn Einarsson dósent við guðfræðisdeild báskólans þrátt fyrir það, að guðfræðisdeildin hafði einróma lagl til, að annar um- sækjandi, séra Björn Magnússon, yrði slcipaður í emb- ætti þetta, sér háskólaráðið sig tilneytt að senda ráðu- neytinu eindregin og ákveðin mótmæli gegn þessari ráð- stöfun. Háskólaráðið harmar ])að, að ráðuneytið befur enn einn sinni traðkað rétti háskólans lil þess að bafa ábrif á embættaskipanir við liáskólann, og er báskóla- ráðið sannfært um það, að það muni bafa mjög alvar- legar afleiðingar fyrir starfsemi háskólans i framtíð- inni, ef slíku heldur fram. 2. Prófessorsembætti í heilbrigðisfræði. Um embættið sótli dr. med. Júlíus Sigurjónsson. í nefnd samkv. 9. gr. bá- skólareglugerðarinnar voru skipaðir: Próf. Niels Dungal, formaður (tilnefndur af læknadeild), próf. Jón Steffen- sen (nefndur til af háskólaráði) og próf. Guðmundur Hannesson (tilnefndur af menntamálaráðuneytinu). Hinn 29. júní 1945 var dr. med. Júlíus Sigurjónsson skipaður í embættið frá 1. júlí 1945 að telja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.