Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Page 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Page 17
Ræöur rektors Háskóla íslands 15 þessar myndir sýndar í sjónvaipi og seldar framhaldsskólum. Fjarkennsla eða skólasjón- varp hófst 19. mars s.l. í tilraunaskyni, og ætti skólasjónvarpið að geta orðið mikilvæg lyfti- stöng fyrir allt skólakerfið á næstu árum. Stefnt er að fjarkennslu á vegum Háskóla Islands næsta haust. Eitt af vandamálum Háskóla íslands er ó- leyst enn, en það er skipulag háskólasvæðisins, einkum hvað varðar greiðari umferð að og frá háskólasvæðinu og jafnframt milli vinnustaða Háskólans á Landspítalalóð og annarra vinnu- staða á Háskólalóðinni. Háskóli íslands hefur reist fimm hæða byggingu fyrirLæknadeild og Tannlæknadeild, og er sú bygging hin fyrsta af fleiri slfkum sem verða munu rannsókna- og kennslubyggingar Háskólans fyrir líf- og lækn- isfræði í framtíðinni. Nauðsynlegt er að eðli- leg umferðartengsl verði á milli þessa hluta Háskólans og annarra kennslubygginga á Há- skólalóðinni. Væntanleg færsla Hringbrautar suður fyrir Umferðarmiðstöðina mun hins veg- ar mynda alvarlega hindrun fyrir skjóta og eðli- lega umferð gangandi og akandi vegfarenda milli háskólabygginga. Jafnframt er þörf greiðari umferðarleiða að °g frá Háskólalóð austan Suðurgötu bæði fyr- tr gangandi vegfarendur úr miðbænum og fyr- Ir bílaumferð. Háskóli Islands er vinnustaður 6000-7000 manna og umferð því erfið á anna- límum og í raun mikil slysahætta samfara nú- verandi fyrirkomulagi. Skipulag háskólasvæð- isins tekur einnig til fleiri þáíta, það tekur til gróðursvæða og byggingarlands. Viðhorf manna breytast með tímanum, og hugmynd- lr og lausnir gærdagsins eru oft óviðunandi 1 dag. Nú viljum við varðveita grænu svæð- in og raunar friða land og fegra í meira mæli en áður þótti við hæfi. Verður Melavöllurinn brátt iðgrænn völlur, þakinn grasi, runnum og öðrum gróðri með skokkbrautum fyrir þá sem nota vilja. Skipulagshugmyndir Alvars Aalto, þar sem gert var ráð fyrir að eyðileggja Skeif- nna fyrir framan Aðalbyggingu Háskólans og reisa röð húsa frá norðurenda Háskólabygg- ingar austur fyrir Gamla Garð, koma vonandi aldrei til framkvæmda. Tfmabært er að stækka friðaða svæðið fyrir framan Háskólabygging- una, frá þeirri byggingu suður að NoiTæna hús- inu og austur að Njarðargötu. Þetta svæði verð- ur innan tíðar gróðurmeira og fegurra, til yndis- auka fyrir vegfarendur jafnt og heimamenn. Vert er að vekja athygli á því skipulagi sem samþykkt hefur verið fyrir Landspítalalóð og telja verður úrelt. Þar er gert ráð fyrir að reisa fjölda samtengdra bygginga á stærð við hús læknadeilda Háskólans. Gert er ráð fyrir að reisa slíkar byggingar þvert yfir núverandi Hringbraut og einnig fyrir framan gamla Land- spítalann, sem hverfur þannig sjónum manna. Framtíðarsýn þessa svæðis er ömurleg og verð- ur vonandi ekki að veruleika. Ljóst er að leysa verður umferðarvandamál Reykjavíkurborgar og skipulagsvanda stórra stofnana eins og Landspítalans og Háskóla íslands. Lausnir gærdagsins verður að end- urmeta, því nú leggja menn meiri áherslu á umhverfismál, á græn og gróðursæl svæði, á mengunarvamir og heilbrigðari lífshætti. Nýj- ar leiðir og lausnir verður að finna og virða óskir samborgaranna og vonir um betra mann- líf. Þann 15. júlí n.k. er aldarafmæli prófess- ors Alexanders Jóhannessonar fyrrverandi há- skólarektors. Að öðrum ólöstuðum er Alex- ander Jóhannesson sá maður sem hefur ver- ið happadrýgstur Háskóla íslands. Er nú verið að vinna að gerð heimildarmyndar um Alex- ander Jóhannesson, ævi hans og störf, og mun sú kvikmynd verða verðugur minnisvarði um þennan merka athafnamann sem reyndist far- sæll frumkvöðull og kom m.a. Happdrætti Há- skóla íslands á laggimar. íslenska þjóðin er svo lánsöm að eiga á hverjum tíma framúrskarandi einstaklinga, karla og konur með hugsjón og framsýni. Slíka menn var Háskóli Islands að heiðra í dag með því að sýna þeim þann mesta sóma sem hann getur veitt, en það er að veita doktorsnafnbót í heiðursskyni. Þakka ég þessum mætu mönnum þann sóma sem þeir sýna Háskóla Islands með því að þiggja þennan virðingarvott.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.