Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Side 96

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Side 96
94 Árbók Háskóla íslands albyggingu. Þangað flytur einnig eðlisfræði læknadeildar. Við þessa flutninga fær líffræð- in aukið rými á Grensásvegi, lyfjafræði lækna flytur í Armúla 30, lyfjafræði lyfsala fær auk- ið rými í kjallara Aðalbyggingar og jarðfræðin fær einnig aukið rými í kjallara Aðalbygging- ar. Stjómsýsla fær aukið rými á 1. hæð Aðal- byggingar, og verður starfsemi stjómsýslu end- urskipulögð með hliðsjón af auknu húsnæði og möguleikum á aukinni hagræðingu. I Armúla 1 hefur veirufræði læknadeildar fengið mjög góða aðstöðu, og við frekari inn- réttingu á því húsi skapast aðstaða fyrir örveru- fræði líffræðiskorar. I haust flytja í Tæknigarðinn Reiknistofnun, eðlisfræði og jarðeðlisfræði, svo og tölvunar- fræðikennarar. Rýmkast þá um efnafræðistofu, reiknifræðistofu og stærðfræðistofu á Raunvís- indastofnun og í Loftskeytastöðinni gömlu. Aformað er að ljúka byggingu Odda á tveim- ur árum og ætti það húsnæði að létta vanda hug- og félagsvísindamanna um tíma en næg verða verkefnin á næstu árum. III. Kjaramál Kjarasamningar eru í höndum Félags há- skólakennara, og skipaði háskólaráð launa- málanefnd til að reyna að samstilla viðleitni Félags háskólakennara og yfirstjómar Háskól- ans í þessum efnum. I kjarasamningum félagsins náðist veruleg- ur árangur miðað við þann ramma sem há- skólakennurum er búinn innan launakerfis rík- isstarfsmanna, en menn eru ætíð ósáttir við launakjör sfn. Háskólaráð samþykkti í upphafi síðasta árs að lækka kennsluskyldu með aldri, úr 48% af vinnutíma í 38% við 55 ára aldur og úr 38% í 28% af vinnutíma við 60 ára aldur. Þá var yfir- vinnuþak hækkað úr 48 klst. í 60 klst. á mánuði. Þótt hærri grunnlaun væri ákjósanlegasta lausnin til að tryggja viðunandi laun þá er slík lausn ekki í sjónmáli. Engu að síður geta kenn- arar unnið til viðbótarlauna með eftirfarandi hætti: 1. Yfirvinna vegna kennslu og/eða rannsókna. 2. Ritlaun fyrir útkomnar ritsmíðar. 3. Launaaukar vegna rannsókna, tvenn mánaðarlaun. 4. Greiðslur fyrir nefndarstörf. 5. Launaflokkahækkanir samkvæmt framgangskerfi. 6. Launaflokkahækkanir prófessora vegna fræðistarfa. Framgangskerfið verkar, og hafa allmargir dósentar hlotið verðskuldaða stöðuhækkun nú þegar og verið hækkaðir í prófessorsstöður, en önnur slík mál eru í höndum dómnefnda. Vinnureglur varðandi launaflokkahækkanir prófessora voru samþykktar í háskólaráði í fe- brúar, og sérstök ráðgjafanefnd var skipuð und- ir formennsku prófessors Höskulds Þráinsson- ar. Mun nefndin senda upplýsingar þar að lút- andi til prófessora, og verða verðskuldaðar launahækkanir greiddar frá 1. mars s.l. Verða menn að hafa biðlund því vel þarf að vanda til vinnubragða ef framhald ætti að verða á slíkum launaflokkahækkunum. Launamál háskólakennara og annarra starfs- manna verða vafalítið framvegis sem hingað til meðal erfiðustu vandamála Háskólans að glíma við. Við Háskólann starfa 78 lektorar (þar af 31 í hlutastarfi), 102 dósentar (þar af 45 í hluta- starfi), 104 prófessorar og 1050 stundakenn- arar. Kennsla stundakennara er 45% af allri kennslu. IV. Kennslumál 1. Unnið er að því að auðvelda framhalds- skólanemendum undirbúning undir háskóla- nám og gera slíkan undirbúning markvissari. a) Háskóladeildir hafa skilgreint æskileg- an undirbúning nemenda fyrir háskólanám, og hafa leiðbeiningar fyrir framhaldsskólanem- endur verið gefnar út af Menntamálaráðuneyt- inu og Háskóla íslands. b) Kynningarmyndir um háskóladeildir eru í undirbúningi, þar sem nám og starf í deild- um er kynnt nánar. Verða þessar myndir sýnd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.