Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Side 97

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Side 97
Annáll 95 ar í sjónvarpi og sendar/seldar framhaldsskól- um. Kynningarmynd um lagadeild er að verða iokið og myndatökur um raunvísindadeild eru að hefjast. Undirbúningar að mynd um verk- fræðideild er langt kominn og hafinn er undir- búningur að gerð mynda um guðfræðideild og læknadeild. c) Sérstök kynningarmynd um námsráðgjöf er í undirbúningi, en framkvæmd annast náms- ráðgjafar Háskólans og dr. Sigrún Stefánsdótt- ir, framkvæmdastjóri fjarkennslu. Áformað er að sýna þessa mynd í maí n.k. 2. Fjarkennsla eða skólasjónvarp hófst form- lega 19. mars s.l. í tilraunaskyni. Stefnt er að fjarkennslu á vegum Háskóla íslands næsta haust og hefur dr. Jón Torfi Jónasson unnið hér merkilegt starf en hann er formaður fjar- kennslunefndar Menntamálaráðuneytisins og einnig fjarkennslunefndar Háskóla íslands. 3. Kennaramenntunamefnd var skipuð af há- skólaráði að tillögu Kennslumálanefndar. Þess- ari nefnd er einkum ætlað að efla kennara- mennlunarhlutverk Háskólans. En gagnrýni hefur komið fram, einkum varðandi undirbún- ing kennslu í íslensku og stærðfræði. 4. Úttekt á kennslu og starfsháttum verk- fræðideildar af hálfu nefndar á vegurn Verk- fræðingafélags íslands er lokið. Verkfræði- deild á lof skilið fyrir að takast á við slíkan vanda því að frumraunin er erfiðust. Verður nú metið hvemig brugðist verður við ábendingum nefndarinnar og hvema úrbóta er þörf. Reynslan af þessu starfi er notuð til að móta leiðbeiningar fyrir deildir um sjálfsmat og út- tektir. Starfi þessu stjómar Þróunamefnd undir formennsku prófessors Þóris Einarssonar. 5. Endurskoðun á vinnumati vegna kennslu er hafin að nýju. Tillögur frá Kennslumála- nefnd eru í athugun hjá sérstakri vinnunefnd háskólaráðsmanna. 6. Rannsóknir á brotthvarfi nemenda frá námi eru í undirbúningi á vegum Kennslumála- nefndar. 7. Undirbúningur að nárni til meistaraprófs er með tvennum hætti. Háskólaráð undirbýr til- lögur um nauðsynlegar reglugerðarbreytingar þegar og ef þeirra er þörf. Háskóladeildir eru hvattar til að gera tillögur um tilhögun meist- aranáms og gera jafnframt tímaniega ráð fyrir sliku námi í fjárveitingabeiðnum. V. Rannsóknir 1. Rannsóknasjóður hefur verið efldur vem- lega. Fjárveiting hefur aukist úr 12,7 m.kr. 1987 í 34,2 m.kr. 1988. Vænta má aukinna tekna af 10% rannsóknaskatti af þjónustu- verkefnum, en nú munu bæði Stofnun Áma Magnússonar og Raunvfsindastofnun greiða helming af álögðum rannsóknaskatti í Rann- sóknasjóð Háskólans. Fjárveitingar úr sjóðnum eru á verkefna- grundvelli og kröfur gerðar um vandaðan und- irbúning rannsókna og skil á framvinduskýrsl- um. Ráðstöfun á fé úr sjóðnum tekur einung- is mið af vísindalegu gildi verkefna og hefur þegar orðið mikii lyftistöng fyrir allar grunn- rannsóknir við Háskóla Islands. Vísindanefnd annast stjómun þessara mála undir foimennsku prófessors Sveinbjörns Björnssonar en fram- kvæmdastjóri er Stefán Baldursson. 2. Rannsóknaskrá Háskólans verður gefin út í ársbyrjun 1989 og mun hún ná yfir rannsóknir á árunum 1987 og 1988. 3. Rannsóknaþjónusta Háskólans hefur tek- ið til starfa. Unnið er að frekari kynningu á starfinu hjá stærri fyrirtækjum. Aðstoð við gerð rannsóknasamninga er þegar hafin. Stjómar- formaður Rannsóknaþjónustunnar er prófessor Valdimar K. Jónsson. 4. Hlutafélagið Tæknigarður var stofnað á liðnu ári. Verkefni hlutafélagsins er bygging og rekstur tæknigarðs þess sem verið er að byggja hjá Raunvísindastofnun. Hluthafar em Reykjavíkurborg, Háskóli Islands, Þróunar- félag íslands, Tækniþróun hf., Félag fslenskra iðnrekenda og Iðntæknistofnun Islands. For- maður stjórnar er prófessor Ragnar Ingimars- son. VI. Alþjóðasamskipti Lögð hefur verið áhersla á að korna betra skipulagi á samskipti Háskóla íslands við er-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.