Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Síða 102

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Síða 102
100 Árbók Háskóla íslands frá Alþingi til að flytja fyrirlestra um þýska menningu. Hann var skipaður dósent 1925 og prófessor 1930. Strax og hann kom að hinum þröngbýla há- skóla sem hírðist í nokkrum stofum í Alþing- ishúsinu, þar sem ekki var einu sinni rúm fyrir eldspýtustokk að sögn dyravarðarins og háskólaritarans Ólafs Rósinkranz, hóf hann fræðastarf í nánum tengslum við menninguna í landinu og athafnalífið. Það er athyglisvert með hverjum hætti Alex- ander Jóhannesson kvaddi sér hljóðs með þjóð- inni sem ungur doktor frá Þýskalandi og Pri- vatdozent við Háskólann. Hann lét ekki sam- anburðarmálfræðina sníða sér þröngan stakk heldur tók til máls um flest svið menningar og bókmennta. Hann skrifar í blöð eins og Vísi um þjóðleikhúsmálið og um stúdentaheimili, í Morgunblaðið um íslenska tungu og um Bólu- Hjálmar, í Lesbók Mbl. um flugferðir og um flugferðir á íslandi (1925n), í Ægi um sildarleit úr lofti (1929), íTímann um flugmál íslands, en einnig í ísafold um ættamöfn og málfræði (en hann var mjög andvígur ættarnöfnum), í Oðin um nýjar listastefnur og um skáldskap Hann- esar Hafsteins, í Eimreiðina um málaralist nú- tímans og um Þórarin B. Þorláksson, \Almanak Hins ísl. þjóðvinafélags um orðmyndanir al- þýðu og auðvitað í Skírni. Hann skrifar um leiklist, um fegurð kvenna í skáldskap, um fyrstu íslensku myndlistarsýninguna 1920 og um Hindenburg yfirhershöfðingja. Hann kynn- ir Schiller, Goethe og Heine með þýðingum á íslensku og gefur út íslensk ljóðasöfn svo sem Gest og Einar Benediktsson, kynnir íslensk- an skáldskap erlendis með þýðingum og ritar um menningarsamband Frakka og íslendinga. Fyrstu greinina um nauðsyn þess að byggja stúdentagarð ritar hann 1922. III. Fyrsta skeið rannsókna En þrátt fyrir marglyndið margrómaða eru það vísindin sem allt snýst um. Hann skrifar í ísafold um íslenska orðabók 1919 og leggur þar með grunninn að áratuga baráttu sinni fyr- ir stofnun Orðabókar Háskólans, sem nú, þegar þetta er talað, hefur staðið í 44 ár. Var hún fyrsta rannsóknarstofnun Háskólans í málvísindum, og er Alexander Jóhannesson faðir hennar. Þá hugar hann að útgáfu eigin rannsókna. Þegar árið 1920 gefur hann út bók sína Fntm- norrœna málfrœði, sem kom út í Þýskalandi ár- ið eftir og vakti mikla athygli. Þar býr hann til í fyrsta sinn málfræði hins sameiginlega tungu- máls Norðurlandanna á tímabilinu 200-800 e.Kr. grundvallaða á rúnaáletrunum og endur- gerði (rekonstrúeraði) orðmyndir sem vantaði. 1923-24 kom út tslensk tttnga ífornöld, — þungt kennslurit. Það tók hann fjögur ár að semja þá bók með reglubundinni vinnu hvem dag. Árið 1926 kemur út alþýðlegt verk, Hugur og tunga (sem fjallar um ummyndanir (alþýðu- skýringar, Volksetymologie) og hljóðgervinga (t.d. upphrópanir). Tveim árum síðar, 1928, skrifar hann tvö rit sem að sögn hans sjálfs voru kennslurit vegna kennslunnar við Há- skólann (en þá lásu stúdentamir þýsku); Die Sitjfxe im Islandischen og Die Komposita im Islandischen, — og sama ár skýrslu til ríkis- stjórnarinnar ttm síldarleit úr lofti. — 1932 kemur svo Mediageminata im Islandischen (Fylgirit Árbókar, síðar útgefin í Þýskalandi). Sú bók hlaut lakari dóma erlendis en fyrri verk hans. En Alexander lét sig einnig varða varðveislu íslenskrar lungu í lífi þjóðarinnar. Hann tók þátt í nefndarstörfum að málvemd og smíði nýyrða. Hann bjó m.a. til sögnina að hanna sem nú er á hvers manns vörum. IV. Byggingamál Um 1930 er bygging Háskóla komin á dag- skrá, en varla hefur Alexander órað fyrir því hve stóran toll það starf átti eftir að taka af tíma hans og orku í fullan áratug. Á þriðja áratug aldarinnar voru þrengslin í Alþingishúsinu orðin óbærileg, en stjómvöld lokuðu eyrum sínum fyrir öllum neyðarhróp- um háskólamanna en fluttu í þess stað tillögur á Alþingi um stórfelldan niðurskurð á fjárveit- ingum til Háskólans, jafnvel fækkun háskóla-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.