Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Blaðsíða 13
tengslum við innlenda og erlenda samstarfsaðila, gæðum kennslu, rannsókna og
þjónustu. stjórnsýslu og stoðþjónustu fræðasviðsins, fjármálum og rekstri
fræðasviðs og stofnana sem undir það heyra og starfsmannamálum sviðsins, Forseti
fræðasviðs, deildarforsetar og fulltrúi stúdenta mynda stjórn sviðsins sem fjallar um
sameiginleg málefni þess. Þing fræðasviðs er haldið a.m.k. einu sinni á ári.
Fræðasviðsþing er samráðsvettvangur þar sem fram fer umræða um innri málefni
fræðasviðsins.
Deildarforseti er kjörinn faglegur forystumaður deitdar og ber ábyrgð gagnvart
forseta fræðasviðs, sem eryfirmaður hans. Deildarforseti ber í samráði við forseta
fræðasviðs ábyrgð á mótun stefnu fyrir deild. skipulagi náms og gæðum kennslu
og rannsókna. tengslum við samstarfsaðila og á því að starfsemi deildar og
starfseininga hennarsé ísamræmi við fjárhagsáætlun fræðasviðsins. Deildarfundur
fer með ákvörðunarvald í ötlum málefnum deildar en á milli deildarfunda fer
deildarforseti með ákvörðunarvatd í ötlum mátum deildarinnar. Deild er heimitt að
mynda stjórnarnefnd. deitdarráð. og að skipa deitdinni í námsbrautir. Innan
námsbrauta skutu að jafnaði vera nokkrar námsleiðir sem mynda faglega heitd.
Fræðasvið og forsetar fræðasviða. deildir og deildarforsetar frá 1. júlí:
Fétagsvísindasvið: Ótafur Harðarson prófessor, forseti fræðasviðs.
• Félags- og mannvísindadeild, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir dósent.
deildarforseti.
• Félagsráðgjafardeitd: Guðný B. Eydal dósent, deildarforseti.
• Hagfræðideitd: Gytfi Zoéga prófessor, deildarforseti.
• Lagadeild: Björg Thorarensen prófessor. deildarforseti.
• Stjórnmátafræðideitd: Gunnar Helgi Kristinsson prófessor, deildarforseti.
• Viðskiptafræðideild: Ingjaldur Hannibalsson prófessor. deildarforseti.
Heilbrigðisvísindasvið: Sigurður Guðmundsson, forseti fræðasviðs.
• Hjúkrunarfræðideild: Sóley S. Bender dósent. deildarforseti.
• Lyfjafræðideitd: Etín Soffía Ólafsdóttir prófessor. deildarforseti.
• Læknadeild: Stefán B. Sigurðsson prófessor. deildarforseti.
• Matvæta- og næringarfræðideitd: Inga Þórsdóttir prófessor, deildarforseti.
• Sálfræðideild: Jörgen Pind prófessor. deildarforseti.
• Tanntæknadeild: Inga B. Árnadóttir dósent, deitdarforseti.
Hugvísindasvið: Ástráður Eysteinsson prófessor. forseti fræðasviðs.
• Deild erlendra tungumáta. bókmennta og málvísinda: Julian Metdon D'Arcy
prófessor. deildarforseti.
• Guðfræði- og trúarbragðafræðideitd: Hjalti Hugason prófessor,
deitdarforseti.
• ísiensku- og menningardeitd: Eiríkur Rögnvatdsson prófessor.
deildarforseti.
• Sagnfræði- og heimspekideild: Eggert Þór Bernharðsson dósent,
deitdarforseti.
Menntavísindasvið: Jón Torfi Jónasson prófessor, forseti fræðasviðs.
• Iþrótta-. tómstunda- og þroskaþjátfadeild: Erlingur Jóhannsson prófessor.
deildarforseti.
• Kennaradeitd: Anna Kristín Sigurðardóttir. deildarforseti.
• Uppetdis- og menntunarfræðideild: Hanna Ragnarsdóttir dósent.
deitdarforseti.
Verkfræði- og náttúruvísindasvið: Kristín Vala Ragnarsdóttir, forseti fræðasviðs.
• Iðnaðarverkfræði-. vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild: Ótafur Pétur
Pátsson prófessor. deildarforseti.
• Jarðvísindadeild: Magnús Tumi Guðmundsson prófessor, deitdarforseti.
• Líf- og umhverfisvísindadeild: Sigurður Sveinn Snorrason prófessor,
deitdarforseti.
• Rafmagns- og töivuverkfræðideild: Karl Sölvi Guðmundsson dósent.
deitdarforseti.
• Raunvísindadeild: Guðmundur Gunnar Haraldsson prófessor. deildarforseti.
• Umhverfis- og byggingarverkfræðideild: Sigurður Magnús Garðarsson
prófessor, deildarforseti.