Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Blaðsíða 156

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Blaðsíða 156
í árslok komu fjórir nýir fulltrúar inn í nefndina, Vilhjálmur Rafnsson prófessor. sem tók við formennsku af Jórunni Erlu Eyfjörð, sem óskaði eftir að hætta í nefndinni, Kristín Ólafsdóttir dósent og Sighvatur Sævar Árnason dósent frá læknisfræðiskor og María Þorsteinsdóttir dósent frá sjúkraþjálfunarskor. Dósentarnir Magnús Gottfreðsson og Sigurbergur Kárason úr læknisfræðiskor sitja áfram í nefndinni. Hlutverk nefndarinnar eru m.a. að annast umsagnir um framgangsmál og aukningu á störfum. Nefndin skal veita deildarráði umsagnir um hæfi umsækjenda um rannsóknasérfræðingsstörf (áður þjónustusérfræð- ingsstörf). Nefndin vinnur einnig við undirbúning og framkvæmd rannsókna- ráðstefnu lækna-. tannlækna-, lyfjafræði- og hjúkrunarfræðideilda sem haldin er annað hvert ár. Þá stækkar nefndin og inn í hana koma futltrúar úr hinum deildunum. Á árinu var unnin mikil undirbúningsvinna fyrir 14. rannsókna- ráðstefnuna en hún fer fram í ársbyrjun 2009. Miðstöðvar krabbameinsrannsókna Unnið var áfram að stofnun Miðstöðvar krabbameinsrannsókna. Haukur Ingi Jónasson hafði stýrt 9 manna nefnd ýmissa aðila sem vann skýrslu um málið á árinu 2007. Óformleg samstarfsnefnd vann að styrkumsóknum á árinu með aðstoð Höllu Skútadóttur krabbameinslæknis. Rannsóknastofa í sameinda- og frumulíffræði Rannsóknastofa Háskóla ístands og Krabbameinsfélags ístands í sameinda- og frumulíffræði ftutti sig um set úr húsi KÍ og inn á 4. hæð Læknagarðs og nefnist hún nú Rannsóknastofa í krabbameinsfræðum og er stýrt af prófessorunum Hetgu Ögmundsdóttur og Jórunni E. Eyfjörð. Kennslumál Kennsluráð læknisfræðiskorar starfaði með óbreyttum hætti undir forystu varadeildarforseta. Þar var einkum unnið að framkvæmd endurskiputagningar læknanámsins með tilliti tit skýrslu úttektarnefndar menntamálaráðuneytisins. Á árinu var unnið að ýmsum nýjungum í kennslumálum. Valnámskeið 6. árs voru aukin og bandaríska prófið CCSE haldið í annað sinn. Tómas Guðbjartsson sérfræðingur hélt utan um 6. árs námskeiðin. Kristján Ertendsson varadeitdar- forseti sá um CCSE-prófið. sem er útgáfa af USMLE-prófinu og heitir Compre- hensive Clinical Science Examination (CCSE). Mikilt fengur er talinn að því fyrir Læknadeild að fá aðgang að þessum bandarísku prófum, frá aðilum sem sérhæfa sig í prófagerð. Próftakan er einnig talin vera góð æfing fyrir tæknanema sem hafa hug á framhatdsnámi í Bandaríkjunum með tilheyrandi prófum. 6. árs nemar tóku prófið í maí og stóðu sig vet. Þeir þreyttu nú einn hluta af þremur í þessu bandaríska prófi og niðurstöðurnar voru frá 50-95% og fytgni á milti þessa prófs og prófs í lyfiæknisfræði á 4. námsári var mjög mikil. Stefnt verður að því að fá að prófa úr öltum þremur hlutunum hér í deildinni í framtíðinni. Inntökupróf fóru fram í sjötta sinn í júní 2008 undir stjórn Stefáns B. Sigurðssonar og Kristjáns Erlendssonar. Prófið var nú fært fram fyrir miðjan júní en hafði áður verið hatdið seinni hluta júnímánaðar. Prófið kannar þekkingu á fræðunum sem nemendur hafa öðlast í framhaldsskóta. auk spurninga um almenna þekkingu, afstöðu til vandamála og atriða byggðra á sálfræðigrunni. Framkvæmd inntöku- prófsins tókst vet. 308 nemendur skráðu sig tit inntökuprófs. 255 í tæknisfræði og 53 í sjúkraþjátfun, og samtats luku 266 prófinu í heild. Þeir 50 efstu hófu nám í lækn- isfræði um haustið og 25 hófu nám í sjúkraþjátfun. Kynjaskipting þeirra sem hófu nám í tæknisfræði var 21 kart og 29 konur og í sjúkraþjálfun 11 kartar og 14 konur. Níu skiptinemar frá erlendum háskólum stunduðu nám við deildina. Þrír stúdentar tæknisfræðiskorar stunduðu nám erlendis sem skiptinemar sam- kvæmt Nordplus- eða Erasmus-styrkjakerfunum. Einnig komu margir erlendir tæknanemar til námsdvatar á deildir Landspítata - háskólasjúkrahúss. Þeir voru ekki skráðir formtega við Háskóla íslands en fá í sumum tilvikum staðfestingu á dvöt sinni á LSH á skrifstofu Læknadeitdar að ákveðnum skilyrðum uppfytttum. Atls tuku 49 nemendur embættisprófi í tæknisfræði árið 2008. Húsnæðis- og fjármál Opnuð var ný tesstofa læknanema en hún er tit húsa í Skógarborg við LSH í Fossvogi. LSH leggur til húsnæðið en Háskóli íslands rekur það. Fjárhagsstaða Læknadeildar var viðunandi. Á árinu tókst að reka deitdina á jöfnu þrátt fyrir að unnið væri að því að laga eldri fjárhagsvandamál sem menn höfðu 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.