Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Blaðsíða 209
1^0 ára afmæli Lagadeildar Háskóla íslands
^árinu 2008 hélt Lagadeild Háskóla [slands upp á 100 ára afmæli deildarinnar og
Jafnframt 100 ára afmæli lagakennslu á íslandi. Af því tilefni var boðið upp a
fjolbreytta og glæsilega hátíðardagskrá. Þann 1. október var haldinn
afrT|ælismóttaka Lagadeildar á Háskólatorgi. Til móttökunnar var boðið öllum
á'skrifuðum lögfræðingum frá deildinni. nemendum deitdarinnar og oðrum
Ve'unnurum og gestum. Voru ftutt þar ávörp og deildinni færðar gjafir og goðar
oskir.
^agana 17. og 18. október var haldið hátíðarmálþing í Hátíðarsal Háskóla Islands.
Yfirskrift málþingsins var Lögfræði og taganám í atdarspegli. A fyrri degi
^álþingsins þann 17. október flutti Björn Bjarnason dómsmátaráðherra avarp og
^rtrtesarar voru DitlevTamm, prófessorvið Háskólann í Kaupmannahöfn.
Sl9urður Líndat. prófessor við Háskólann á Bifröst. Guðjón Friðriksson
aa9nfraeðingur og Garðar Gíslason hæstaréttardómari. Seinni dag málþingsins.
Pann 18. Október. var gestur Lagadeildar Antonin Scalia, dómari við hæstarett
andaríkjanna, og bar fyrirlestur hans heitið „The Future of Law . Var
átíðarrnálþingið mjög vel sótt báða dagana.
^ðrar ráðstefnur og málstofur í tilefni af afmæli Lagadeildar. haldnar a arinu
ð°8. voru eftirtaldar: .. .
ann 12. september var hatdin í Þjóðminjasafninu alþjóðleg ráðstefna Lagadeitd-
ar °g heilbrigðisráðuneytisins. „EEA-law and a new pharmaceutical policy for the
^lst century". Björg Thorarensen forseti Lagadeildar og Guðlaugur Þór Þórðarson
eilbrigðisráðherra ftuttu ávörp. Fyrirlesarar voru Irene Sacristina-Sanches.
Varadeildarstjóri lyfjamála hjá Evrópusambandinu. Kees de Joncheere, ráðgjafi a
Sv*ðisskrifstofu Evrópu hjá Alþjóðaheilbrigðistofnuninni. Stefaan Van der
pPlegel. sérfræðingur á skrifstofu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
nannveig Gunnarsdóttir. forstjóri Lyfjastofnunar. Sigurður Óli Ótafsson, forstjori
^rtavis. María Elvira Mendez Pinedo. tektorvið Lagadeild Háskóla Isiands. og
atricia Velta Bonnano. forstjóri lyfjastofnunar Möltu. Ráðstefnustjóri var Einar
Magnússon. lyfjamátastjóri á skrifstofu lyfjamála heilbrigðisráðuneytisins.
^a Var haldin málstofa um refsirétt þann 9. október. og var fyrirlesari þar Vagn
reve. prófessor við Copenhagen Business School.
Sann 3. nóvember var mátþing í Hátíðarsal Háskóla íslands. þar sem Rosalyn
Hl9gins. forseti Alþjóðadómstólsins í Haag flutti fyrirlesturinn „Recent chattenges
and developments at the ICJ".
Hatíðarmátþing var haldið þann 14. nóvember til heiðurs Stefáni Má Stefanssym
Pr°fessor í tilefni af sjötugsafmæli hans. Málþingið var um réttarfar og
hvrópurétt. Sérstakur gestafyrirlesari var Carl Baudenbacher. forseti EFTA-
0rnstólsins. en auk hans fluttu fyrirlestra þeir Eiríkur Tómasson. professor vi
^gsdeild Háskóla Islands. og Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari.
Malst°fa í samvinnu við Hafréttarstofnun Islands var haldin 26. nóvember 2008
°nd|ryfirskriftinni Baráttan gegn ólöglegum fiskveiðum. Gestafyrirlesari var
°semary Rayfuse, prófessor í þjóðarétti við Háskólann í New South Wales i
Vdney j Ástralíu. Auk hennar héldu erindi Eggert Benedikt Guðmundsson. for-
'JOri HB Granda hf.. og Tómas H. Heiðar. þjóðréttarfræðingur í utanrikisraðu-
eVtinu og forstöðumaður Hafréttarstofnunar íslands.
, ,a Var málþing í Þjóðminjasafninu þann 28. nóvember undir yfirsknftinni:
mhverfis- og auðlindaréttur á tímamótum - Áskoranir nýrrar aldar. Aða -
^rirlesari á málþinginu var Nico Schrjiver. prófessor í umhverfisretti við Leiden-
0ask°k en auk hans fluttu erindi Aðalheiður Jóhannsdóttir dosent. Karl Axels -
?°n dósent. Trausti Fannar Valsson lektor. Pétur Leifsson lektor og Helgi Ass
P^tarsson. sérfræðingur við Lagastofnun Háskóla íslands.
Jolbreytt dagskrá vegna 100 ára afmælis Lagadeildar heldur afram a arinu 2
^jóðarspegillinn 2008
^jalst°fur á vegum Lagadeildar á Þjóðarspeglinum 2008 voru sem her segir,
Pétur Dam Leifsson. lektor: Possible Foundations of Legal Powers of
, International Organisations - some Observations from UN practice.
M. Elvira Méndéz Pinedo. lekton Judicial Review of the Principle of
, Legality in European Law. ,
Helgi Áss Grétarsson. sérfræðingur Lagastofnunar, Stjórn veiða a norsK-
islensku síldinni 1994-2007.