Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Blaðsíða 194
Ráðstefnur, málstofur, erlendir fyrirlesarar og heimsóknir í
viðskiptaskor
Ráðstefnur og fyrirlestrar á vormisseri 2008:
4. janúar. MBA-ráðstefna: Managing the Growing Global Corporation.
23. janúar. Örn D. Jónsson hélt fyrirlestur: Hundrað og fjörutíu gildir fiskar
fyrir kú.
27. febrúar. SSF- og NESU-ráðstefna: Samrunar og yfirtökur. hvernig starfsfólk
og stéttarfélög vinna með fyrirtækjum.
3. mars. Karl Wernersson. stjórnarformaður Milestone, og Hermann
Guðmundsson. forstjóri Nl, héldu erindi.
8. maí. Vigdís Bóasson hélt fyrirlestun Location, Location, Location: Firm
Value, Stock Returns and Knowledge Flows.
4. júní. Ráðstefna með þátttöku Viðskipta- og hagfræðideildar: Does size
matter? - Universities competing in a Globat Market.
Ráðstefnur, málstofur, erlendir fyrirlesarar og heimsóknir í
hagfræðiskor
Michael Grossmann. prófessor og yfirmaður doktorsnáms í
heilsuhagfræði við City University [ New York. kenndi hluta af
meistaranámskeiðinu Þáttum í heilsuhagfræði á vormisseri 2008.
Almennar málstofun
9. janúar. Hvað skýrir samkeppnishæfni? Helga Kristjánsdóttir.
26. mars. Saga hagrannsókna: Geta verðbréfasérfræðingar spáð? Helgi
Tómasson.
1. apríl. Prófessor Michael Grossman frá heilsuhagfræðideild bandarísku
rannsóknarstofnunarinnar NBER hétt erindi.
5. maí. Robert Aliber prófessor við Chicago-háskóla hélt erindið:
Eignaverðbótan í heiminum og áhrif hennar á ístandi: Hvaða
úrræði hafa Islendingar?
19. maí. Ragnar Arnatds og Þorvaldur Gylfason tóku þátt í kappræðum: Úr
efnahagsþrengingum í ESB?
26. maí. Prófessor Christopher Ellis við háskólann í Oregon hétt fyrirlestur-.
Lýðræðis-skjálftar (Democratic Errors).
2. júní. Arnór Sighvatsson, aðathagfræðingur Seðtabanka íslands. hélt
fyrirtesturinn: Ræður Seðlabankinn við verðbótguna?
6. júní. Jón Daníetsson. London School of Economics. hélt erindið:
Lausafjárkreppan og hagstjórnarmistök.
6. júní. Málstofa í heilsuhagfræði: Forvarnir og meðhöndlun krabbameins.
6. júní. Xavier Sata-i-Martin, prófessor við Columbia-háskóla í New York.
hélt erindið: Samkeppnishæfni þjóða og sóknarfæri.
9. júní. Robert Wade, prófessor við London Schoot of Economics, hétt
erindið: The First-Wortd Debt Crisis in Globat Perspective.
30. júní. Martin Weitzman, prófessor við Harvard-háskóla. hélt
hádegisfyrirlestur: Hagfræði toftslagsbreytinga.
Verðlaun, viðurkenningar og styrkir
Viðskipta- og hagfræðideild. með stuðningi Holtvinafélags deildarinnar, veitti
nemendum verðtaun fyrir góðan námsárangur á árinu 2008. Arna Varðardóttir
fékk verðtaun fyrir hæstu meðateinkunn í grunnnámi á vormisseri. en hún
útskrifaðist í júní með ágætiseinkunn í BS-námi í hagfræði. Kaupþing veitti
viðskiptafræðiskor og hagfræðiskor 5 m. kr. styrk hvorri um sig á árinu 2008 og
Bakkavör veitti viðskiptaskor 5 m. kr. styrk í byrjun árs 2008.
Hagfræðistofnun
Á árinu 2008 voru unnin um sjö ársverk á stofnuninni. Fjórir starfsmenn voru í
fullu starfi við stofnunina en auk þeirra störfuðu ýmsir aðrir að verkefnum á
árinu.
Útgáfur
Á árinu voru gefnar út sjö skýrstur í ritröðinni þjónustuskýrslur (C-ritröð):
C08:01 Mat á þjóðhagslegum kostnaði landbúnaðará íslandi
C08:02 Ástand og horfur í verstun á Islandi
C08:03 Fjárhagsteg staða hafna
192