Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Blaðsíða 108
dóttir, prófessor í mannfræði, og Ómar H. Kristmundsson. dósent í stjórnmálafræði.
Kennslunefnd skipuðu Sif Einarsdóttir dósent (formaður). Jóhanna Gunnlaugs-
dóttir dósent. Daníel Þór Ólason lektor. Guðrún Geirsdóttir lektor, Steinunn
Hrafnsdóttir dósent, Kristín Loftsdóttir prófessor og Svanur Kristjánsson
prófessor. Fulttrúi nemenda var Vera Knútsdóttir.
Siðanefnd skipuðu Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (formaður). Ástríður Stefánsdóttir
dósent KHl, Sigrún Júlíusdóttir prófessor, Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor,
Jónína Einarsdóttir prófessor og Jakob Smári prófessor.
Starfsfólk
I ársbyrjun 2008 voru fastráðnir kennarar 50. sem skiptust þannig: 19 prófessorar.
20 dósentar og 11 lektorar. í hópi fastra kennara voru 24 konur og 26 karlar. Árið
1976 (við stofnun deildarinnar) voru kennararnir 11. þar af tvær konur. Auk fastra
kennara kenna fjötmargir stundakennarar við deildina og nam kennsla þeirra um
25 þúsund vinnustundum. Þeir kenndu allt frá nokkrum fyrirlestrum og upp í eitt
eða fleiri námskeið og undanfarin ár hafa verið gerðir á mitli 700-800 stunda-
kennslusamningar við deitdina. ár hvert.
Breytingar á starfsliði fastráðinna kennara á árinu voru þær að Jóhanna Gunn-
laugsdóttir, dósent í bóksafns- og upplýsingafræði. htaut framgang í starf
prófessors. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir. dósent í félagsfræði. hlaut framgang í
starf prófessors. Jónína Einarsdóttir. dósent í mannfræði. hlaut framgang í starf
prófessors. Freydís Freysteinsdóttir, lektor í félagsráðgjöf, var í launalausu leyfi.
Indriði H. Indriðason dósent var í launalausu leyfi tit 31. júlí en í 507. starfi frá 1.
ágúst. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir prófessor var í launalausu teyfi.
Kennsla
Grunnnám
I Félagsvísindadeild var unnt að stunda þriggja ára nám sem lýkur með BA-prófi.
Til BA-prófs eru kenndar eftirfarandi greinar: bókasafns- og upplýsingafræði,
félagsfræði. fétagsráðgjöf. mannfræði. sálfræði. stjórnmálafræði. uppeldis- og
menntunarfræði og þjóðfræði. Þessar greinar eru kenndar bæði sem aðalgreinar
og aukagreinar nema félagsráðgjöf. Þá er boðið upp á diptómanám í
tómstundafræði í grunnnámi (45 e).
Atvinnulífsfræði. borgarfræði. fjölmiðlafræði. kynjafræði (í samvinnu við Hugvís-
indadeild), safnafræði (í samvinnu við Hugvísindadeild). almenn trúarbragðafræði
(í samvinnu við Guðfræðideitd og Hugvísindadeild). upplýsinga- og skjatastjórn hjá
skipulagsheildum og tómstundafræði eru kenndarsem aukagreinar (30 e). Þá er í
boði námsteið (20 e) í stjórnmálafræði innan BA-náms. ..Scandinavian Studies" í
samvinnu við University of Washington. Háskólann í Bergen og Háskólann í Lundi.
Bókasafns- og upptýsingafræði fyrir skólasafnverði (eins árs nám) er einnig
kennd á vegum deildarinnar.
Til BA-prófs er krafist minnst 90 eininga. Annaðhvort skal nemandi tjúka 90
einingum í aðalgrein eða 60 einingum í aðatgrein og 30 einingum í aukagrein.
Að toknu BA-prófi var hægt að taka eftirfarandi nám í deildinni:
Framhaldsnám
Boðið var upp á fjölbreytt framhatdsnám við deitdina. rannsóknatengt og starfs -
miðað. Boðið er upp á meistaranám sem skipulagt er einstaklingsmiðað og/eða
með námskeiðum. Auk þess er boðið upp á diplómanám á meistarastigi í nokkr -
um greinum við deildina. Doktorsnám er hægt að stunda í öllum aðalgreinum
deildarinnar ásamt kynjafræði. Það er hægt að hefja að loknu meistaranámi.
Meginvöxturinn í Félagsvísindadeitd síðustu ár hefur verið í meistara- og
doktorsnámi. Sá vöxtur er afleiðing markvissrar stefnumótunar. Uppbygging
framhatdsnáms í deildinni hófst 1996 með kennslu til meistaraprófs í uppeldis-
og menntunarfræðum. Námið er alta jafna skipulagt sem tveggja ára nám og er
lögð áhersta á rannsóknamiðað framhaldsnám. Tveggja ára meistaranám í
opinberri stjórnsýstu og stefnumótun innan stjórnmálafræðiskorar hófst haustið
1997. Námið var endurskoðað árið 2001 og lýkur nú með MPA-gráðu og er
þverfræðitegt, hagnýtt og fræðitegt nám í opinberri stjórnsýstu fyrir þá sem lokið
hafa a.m.k. BA- eða BS-námi í einhverri grein. Einnig er boðið upp á diplómanám
(15 e) í opinberri stjórnsýslu.
106